Fréttablaðið - 02.04.2022, Side 53
Verkefnastjóri og véla- og tækjamaður
Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir að ráða kraftmikla einstaklinga til liðs við
samhent teymi Flotgólfs. Annars vegar reyndan verkefnastjóra og hins vegar reyndan
véla- og tækjamann með tækja- og meirapróf.
Stýrir og hefur eftirlit með
byggingaframkvæmdum
Kostnaðareftirlit og gerð verkáætlana
Þátttaka í hönnunar- og verkfundum sem og
öryggis- og gæðamálum
Samskipti við leyfisveitendur, eftirlitsaðila
mannvirkis, hönnuði, iðnmeistara og aðra
hagsmunaaðila
Helstu verkefni:
Flotgólf ehf. er traust byggingarfélag sem vinnur að stórum jafnt sem smáum fasteignaverkefnum bæði á útboðs-
markaði sem og í eigin verkefnum. Fyrirtækið hefur á að skipa öflugu starfsfólki, stjórnendum og tækjabúnaði og
getur því tekist á við verkefni af hvaða stærðargráðu sem er. Vegna aukinna umsvifa og spennandi verkefna á
höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni leitar fyrirtækið að kraftmiklum einstaklingum sem eru tilbúnir að takast á
við krefjandi verkefni og skemmtilegar áskoranir.
Umsóknarfrestur er til og með 11. apríl 2022. Starfsferilskrá og kynningarbréf, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi, skal senda á netfangið flotgolf@flotgolf.is.
Háskólamenntun á byggingasviði, s.s. tækni-,
Byggingastjóraréttindi æskileg
Reynsla eða menntun í iðngrein er mikill kostur
Reynsla af verkefnastjórnun æskileg
Skipulagshæfni, sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund
Mjög gott vald á íslensku og ensku
Góð tölvukunnátta er skilyrði
Menntunar- og hæfniskröfur:
verk- eða iðnfræði
Verkefnastjóri
Véla- og tækjamaður
Við óskum eftir að ráða tækjamenn og bílstjóra með reynslu. Viðkomandi þurfa að hafa tækjaréttindi eða
meirapróf, reynslu við stjórn vinnuvéla og getu til að vinna sjálfstætt. Einnig er góð íslensku- og enskukunnátta
nauðsynleg. Flotgólf leggur mikið upp úr góðri mætingu og reglusemi.
Um Flotgólf ehf:
Byrjaðu hjá okkur og breyttu heiminum
» Kennarar í vefþróun
» Kennari í raftækni
» Kennari í skipstjórn
» Kennari í byggingagreinum
» Kennari í íþróttum
» Kennari í íslensku sem
annað tungumál
Eftirfarandi kennarastöður eru lausar til umsóknar hjá Tækniskólanum:
Nánari upplýsingar er að
finna á vefsíðu Tækniskólans
www.tskoli.is