Fréttablaðið - 02.04.2022, Síða 88

Fréttablaðið - 02.04.2022, Síða 88
4 2 22 5 15 20 8 19 14 137 6 16 11 10 12 9 3 1 17 24 21 25 18 23 La ug av eg ur La ug av eg ur Hve rf isg at a Hve rf isg at a Ingólfsstræti Lækjargata Pósthússtræti Fi sh er su nd Naustin Klapparstígur Frakkastígur Klapparstígur Vegamótastígur Skólavörðustígur ninarichter@frettabladid.is Á dögunum sköpuðust heitar umræður á samfélags- miðlum um hvernig ætti að velja skemmtistaði í mið- bænum fyrir góða kvöldstund. Þó nokkrir sögðust hafa misst algjörlega af lestinni eftir heimsfaraldur, og höfðu ekki hugmynd um hvaða staðir stæðu til boða. Blaða- maður teiknaði upp nokkrar erkitýpur og leitaði næst á náðir tveggja grínista, en fáar stéttir eru færari í að greina manntegundir og háttalag fólks. Villi Netó og Vig- dís Hafliðadóttir leitast hér við að leiðbeina lesendum. Hvert partípinnar landsins fara að faraldri loknum Hárblásarinn, nýkominn úr Hörpu og fer sjaldan á lífið. „Myndi segja Skuggabaldur (12) bara því mér finnst svo gaman hvað margar mismun- andi týpur af fólki blandast þar, algjört Tutti Frutti. Annars myndi ég kannski líka segja Kaldi (25) og Veður (18).“ – Villi „Mögulega gæti þessari týpu liðið vel á einhverjum hótelbar, svona eins og að vera í stórborg. Þá gæti Héðinn (17) verið rétt orka.“ – Vigdís Derhúfan, afslappaða týpan sem á hvorki jakkaföt né sparikjól. „Ég myndi segja Húrra (1), eða Bravo (2) jafnvel, ef þú ert mega kasjúal þá kannski Drunk Rabbit (3).“ -Villi „Þessi á að fá sér góðan bjór á Brewdog (4). Ef viðkomandi er minna „derhúfa“ og meira „hárið út í loftið“ er Ölstofan (5) kannski málið. Þar er öllum fullkomlega sama um hvernig þú ert eða lítur út. Bara hægt að spjalla og hafa það næs“. – Vigdís Spray-tanið, fólkið sem er duglegt á Instagram. „Auto (6), eða ef þú átt kort á Bankastræti Club (7) þá ferðu þangað.“ – Villi „Bankastræti Club (7) og Petersen svítan (8): Góð myndatækifæri og þar hitta þau eflaust „rétta“ fólkið.“ – Vigdís Anorakkurinn, nýkominn niður af Esjunni. „Skuggabaldur? (12) Ég held það, kannski Spánski (13) líka.“ – Villi „Veður? (18) Af því að það er kómískt.“ – Vigdís Sólgleraugun, atvinnupartýpinni sem veit hvar klósettin eru alls staðar. „Prikið (14) og Kaffibarinn (15), allir þessir sígildu staðir sem er ekki búið að taka niður fyrir hótel. Myndi jafnvel setja Lemmy (16) á þennan lista, enda er hann með geggjaða stemningu sem fólk sem hefur reynslu af djamminu þekkir.“ – Villi „Það þarf varla að segja þessum hvert hann á að fara. Prikið (14) kannski svona heimabarinn, annars bara þar sem er lengst röð en hægt að blikka dyraverðina.“ – Vigdís Ullarpeysan, listaspíran sem mætir með bók. „Húrra (1), fyrripartinn eða Loft (19). Líka Prikið fyrir kl. 18.“ – Villi „Röntgen (20), 12 tónar (21), Kaffibarinn – í röð eftir aldri og snyrtileika listaspírunnar. Aðeins meiri kyrrð snemma kvölds og svo byrjar týpu- álagið upp úr kl. 21 ef fólk vill vera með í svoleiðis. Svo eru kaffihús eins og Kaffi- brennslan (22) og Rósenberg (23) sem gætu hentað intro- vertunum, eða Lúna Flórens (24) á Granda.“ – Vigdís Vigdís Hafliðadóttir Villi Neto 52 Lífið 2. apríl 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐLÍFIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 2. apríl 2022 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.