Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.10.1960, Blaðsíða 143

Editiones Arnamagnæanæ. Series B - 01.10.1960, Blaðsíða 143
101 þott eg hafi mikla grimd synt j ockrum vidr skiptum fodur þins: enn vggir mig at vm þessa hlute bregdi þier nogu miog til min. enn sier eg at þu hefr af fodur þinum voxt og vænleik. aíl og orku er og likligt at þier bregdi til hans vm hofdingskap og hardfeingi ef lucka vill til falla. er þad hin fyrsta bæn min vidr þig frændi at þu afleggir at ætla þier þaa dul og *heimsku at vinna þinn fodur j stridi. þuiat þad er ei barna færi hefir hann þrau(n )kt vndir sig Grickland Frackland og Saxland er hans fostbrodir styrir Pluto. er jardneskr kongr edr keisari sáá nu eingi er ( hann ) meigi vinna j stridi. hann hefir og þad suerd er Jouis heit- ir. má þad og vel seigia at suo ber þad af aullum vopnum. sem hann ber af aullum kongum og keisorum þessarar veralldar er nu rikia. Enn þetta suerd vil eg gefa þier minn s(on). þad voru einka maal ockur herra G(ibbons) at hann skýlldi suerdid bera xij aar. þau er nu eru vmlidin. er mier og sagt at hann siti nu j nadum. sidan hann vann her- skilldi Saxland fyrir sinn fost brodur Pluto. þann er hon- um hefir dyggiliga þionad. Gefi gud þad at þu styrir þessu suerdi med slikri giptu sem þinn fadir. einn gull hring vil eg gefa þier. þad er ætthringr allra Egipta landz konga minnar modur leifdar. hann er sundr tekinn j morg- um hlutum og gior med duerga smidi. jnu dyrasta. hann er suo honum maa renna vpp at auxl yfir allar herforur. þessum hring fylgia margar natturur og ættar giptir. eig jjenna grip sisalfr. vtan þu gefir hann Greku drottnin(gu) er dygdog drein(g)skap ber yfir allar frur þær er nu eru samtida. og væntir eg hun sie þier j modur stad ef þu 2iv kant til at giæta. hefr hun þinum fodur opt lif gefid og alldri hefdi þinn fadir vnid þetta riki vtan med hennar styrk og vitrleik: Enn suo sem drott(ning) hefir nefnt suerdid Jouis: Sprettr hann vpp suo talandi til sinnar modur. þad suer eg vid þann postula er pila grimar til sækia at þáá giof er nu gaftu mier. mmtti eingi finnast villd- ari og alldri msattu vargynia heita. og liufara þigg eg suerdid Jouis en iij konga riki: vil eg nu ’ij' Jndialandz hlute gefa j yduart valld. skal þad riki friaalst fyrir minum hernadi. og skipa þau huerium er þier likar. þikiunst eg 5 10 15 20 25 30 35 7 heimsku] beinzsku. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Editiones Arnamagnæanæ. Series B

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Editiones Arnamagnæanæ. Series B
https://timarit.is/publication/1676

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.