Morgunblaðið - 22.03.2022, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 2022
Framkvæmdastjóri FÍB er vongóður um að stjórnvöld muni tímabundið
lækka álögur á eldsneyti til að bregðast við miklum hækkunum. Þegar hafa
slíkar lækkanir tekið gildi á Írlandi og í Svíþjóð. Runólfur Ólafsson ræðir
eldsneytishækkanir, samgöngusáttmála, borgarlínu, orkuskipti og söguna
um Tesluna sem drukknaði í Dagmálaþætti dagsins.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Vongóður um lækkun eldsneytisgjalda
Á miðvikudag: A-læg átt, 3-10
m/s. Lítilsháttar él á A-verðu land-
inu, en þurrt að kalla annars staðar.
Hiti 1 til 5 stig sunnan heiða, en
vægt frost N- og A-an til. S-lægari
undir kvöld og rigning, en styttir þá upp NA-til. Á fimmtudag: Fremur hæg A-læg átt og
dálítil væta. NA-strekkingur síðdegis á Vestfjörðum og N-landi með slyddu eða snjókomu.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Kastljós
13.35 Útsvar 2009-2010
14.30 Andri á flandri – Í Vest-
urheimi
15.05 89 á stöðinni
15.20 Lífsins lystisemdir
15.50 Kiljan
16.30 Menningarvikan
17.00 Íslendingar
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Krakkar í nærmynd
18.18 Tilraunastofan
18.41 KrakkaRÚV – Tónlist
18.45 Krakkafréttir
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.05 Sjálfsvíg karla
21.00 Trúður
21.30 Laustengd og liðug
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Snjóenglar
23.20 Griðastaður
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.00 Celebrity Best Home
Cook
15.00 Survivor
15.45 Survivor
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves
Raymond
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 The Block
20.10 Ordinary Joe
21.00 FBI
21.50 FBI: Most Wanted
22.40 Why Women Kill
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 Berlin Station
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.25 The O.C.
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
09.55 Rax Augnablik
10.05 Hell’s Kitchen
10.45 Call Me Kat
11.10 Queen Sugar
11.50 Shark Tank
12.35 Nágrannar
12.55 30 Rock
13.15 Amazing Grace
14.05 Manifest
14.45 City Life to Country Life
15.30 10 Years Younger in 10
Days
16.15 Bætt um betur
16.45 Grey’s Anatomy
17.35 Bold and the Beautiful
17.50 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 HellẤs Kitchen USA
19.55 B Positive
20.15 S.W.A.T.
21.00 Magnum P.I.
21.45 Men in Kilts: A Roadt-
rip with Sam and Gra-
ham
22.15 Cold Case
23.00 Cold Case
23.45 Outlander
01.00 Nach
01.20 Supernatural
02.00 The O.C.
02.45 Call Me Kat
03.05 Queen Sugar
18.30 Fréttavaktin
19.00 Matur og heimili
19.30 Útkall
20.00 433.is
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Joyce Meyer
07.30 Benny Hinn
08.00 Omega
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag
10.30 Með kveðju frá Kanada
11.30 La Luz (Ljósið)
12.00 Billy Graham
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Í ljósinu
15.00 Jesús Kristur er svarið
15.30 Time for Hope
16.00 Let My People Think
16.30 Michael Rood
17.00 Í ljósinu
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
20.00 Að norðan
20.30 Mín leið - Ynja Mist
Aradóttir
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakastið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Auðnuleys-
ingi og Tötrughypja.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma.
22.15 Segðu mér.
23.05 Lestin.
22. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:21 19:49
ÍSAFJÖRÐUR 7:25 19:55
SIGLUFJÖRÐUR 7:08 19:38
DJÚPIVOGUR 6:50 19:19
Veðrið kl. 12 í dag
Fremur hæg suðlæg átt, en allhvöss norðaustanátt á norðvestanverðu landinu. Rigning
og súld sunnantil, en slydda eða snjókoma fyrir norðan.
Hiti kringum frostmark norðantil á landinu, en allt að 7 stiga hiti sunnanlands.
Nýverið lauk á Rás 1
athyglisverðri tíu
þátta röð um íslenskt
bókmenntalíf á níunda
og tíunda áratug síð-
ustu aldar, Á verk-
stæði bókmenntanna. Í
þáttunum ræddi Þröst-
ur Helgason við Hall-
dór Guðmundsson,
fyrrverandi útgáfu-
stjóra Máls & menn-
ingar, um helstu hrær-
ingar, strauma og
stefnur í útgáfu bóka á þessum tíma. Tíma sem
var að mörgu leyti umbrotasamur og blómlegur,
en útgefnum bókum fjölgaði þá mikið og margir
nýir höfundar komu fram.
Halldór hafði frá mörgu að segja enda sannkall-
aður lykilmaður í bókaútgáfu þess tíma. En jafn-
framt var vel til fundið hjá þeim félögum að fleyga
þættina með spjalli við valda gesti sem kallað var í
til að skýra sitthvað og gefa önnur sjónarhorn.
Halldór brá til dæmis upp eftirminnilegum svip-
myndum af höfundum, til að mynda af því þegar
Guðmundur Páll Ólafsson, sá mikli snillingur,
kynnti honum fyrstu bók sína um náttúruna.
Sjónarhorn frásagnarinnar miðaðist vissulega
við forlag Halldórs og hafa sumir hlustendur
saknað þess að ekki hafi verið farið víðar yfir
útgáfusviðið. En það var fengur að þessu persónu-
lega yfirliti – bókaunnendur sem misstu af ættu að
hlusta. Þættirnir lifa næsta árið á vef RÚV.
Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson
Útgáfusögur hrist-
ar út úr minninu
Forleggjari Halldór Guð-
mundsson með Guðmundi
Páli Ólafssyni árið 2000.
Morgunblaðið/RAX
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir í eft-
irmiðdaginn á K100.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Siggi
Gunnars og Friðrik Ómar taka
skemmtilegri leiðina heim.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Stórleikkonan Anita Briem ræddi
um það hvers vegna hún flutti frá
Hollywood og aftur heim til Íslands
í spjalli við Ísland vaknar í morgun
en hún bjó úti í um 13 ár. Sagði hún
að það hefði tekið á og verið
áhugavert að búa úti en að lang-
best væri að búa heima á Íslandi.
Býst hún ekki við að flytja aftur út.
Hún leikur aðalhlutverk í væntan-
legu kvikmyndinni Skjálfti sem
verður frumsýnd 31. mars.
Hlustaðu á allt viðtalið við Anitu
á K100.is.
„Vildi alls, alls, alls
ekki fara til baka“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 3 skýjað Lúxemborg 16 heiðskírt Algarve 16 léttskýjað
Stykkishólmur -1 snjókoma Brussel 17 heiðskírt Madríd 11 skúrir
Akureyri 2 alskýjað Dublin 11 léttskýjað Barcelona 13 léttskýjað
Egilsstaðir 3 skýjað Glasgow 11 léttskýjað Mallorca 14 skýjað
Keflavíkurflugv. 2 alskýjað London 16 alskýjað Róm 14 heiðskírt
Nuuk -10 léttskýjað París 18 heiðskírt Aþena 6 skýjað
Þórshöfn 8 skýjað Amsterdam 14 heiðskírt Winnipeg 4 alskýjað
Ósló 8 heiðskírt Hamborg 13 heiðskírt Montreal 4 léttskýjað
Kaupmannahöfn 8 heiðskírt Berlín 13 heiðskírt New York 12 heiðskírt
Stokkhólmur 8 heiðskírt Vín 10 heiðskírt Chicago 18 skýjað
Helsinki 5 heiðskírt Moskva 8 heiðskírt Orlando 24 heiðskírt
DYk
U
SÉRBLAÐ
Fatnaður fyrir brúðhjónin, förðun, hárgreiðsla,
brúðkaupsferðin, veislumatur, veislusalir og
brúðargjafir eru meðal efnis í blaðinu.
Brúðkaups
blað
Morgunblaðsins
kemur út föstudaginn 22. apríl
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
fyrir þriðjudaginn 12. apríl
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Katrín Theódórsdóttir
S. 569 1105 kata@mbl.is