Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maí 2020, Blaðsíða 2

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maí 2020, Blaðsíða 2
2 Siglfirðingablaðið ÚTGEFANDI OG ÁBYRGÐ: SIGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ RITNEFND: Jóna Möller, Kjartan Stefánsson Jónas Ragnarsson og Leó R. Ólason RITSTJÓRI : Gunnar Trausti SIGLFIRÐINGABLAÐIÐ FR Á RI TS TJ Ó RA FRÉTTABLAÐ SIGLFIRÐINGAFÉLAGSINS undrun mín hvað ungt fólk sem ekki upplifði síldar- ævintýrið var heillað. Það hélt fyrst að sögurnar sem við eldri og reyndari höfðu verið að segja gegnum tíðina væru órar gamals fólk sem sá fortíðina í rósrauðum bjarma eða bara hreinar og klárar lygasögur. Þvílíkt stuð og stemming sagði við mig kona rúmlega þrítug. Ég sagði öðrum ungum frá því að vonlaust hefði verið að hafa þættina færri en fimm vegna hinnar miklu sögu sem þurfti að segja og skaut því að honum í fram- hjáhlaupi að dagskrárstjórar Sjónvarpsins bíði nú með öndina í hálsinum að fá yfir sig beiðnir um að gera skil þeim bæjarfélögum sem átt hafa afmæli undanfarið. Það þarf bara að segja fólkinu á mölinni hvaðan verðmætin hafa komið var svar hans og ég geri það að mínu. Í blaðinu núna höldum við áfram að rifja upp frægðar- för Karlakórsins Vísis úr slydduveðri á Sigló til sólar- stranda Frakklands. Skíðafélag Siglufjarðar er 100 ára um þessar mundir og við rifjum upp siglfirska gaflinn og Leó Óla heldur áfram að poppa. Ég vil koma á framfæri þökkum til Skarphéðins Guðmundssonar, Egils Helgasonar, Ragnheiðar Ágætu Siglfirðingar! Nú þegar þættir Egils Helgasonar bæjar hafa runnið í sjónvörpum Ís- lendinga, Siglfirðingum og lands- mönnum öllum til gleði og ánægju er gott að meta áhrifin. Mest var Aðstandendur þáttanna um Siglufjörð - saga bæjar: Jón Víðir, kvikmyndatökumaður, Skarphéðinn Guðmundsson, dagsskrárstjóri Rúv, Egill Helgason, þáttastjórnandi, Guðmundur Stefán Jónsson, formaður Vildarvina Siglufjarðar, Ragnheiður Thorsteinsson,framleiðandi, Jónas Skúlason, formaður Siglfirðingafélagsins og Gunnar Trausti Guðbjörnsson, ritstjóri Siglfirðingablaðsins. Á myndina vantar Árna Jörgensen, útlitshönnuð og blaðamann. Karlakórinn Vísir og fylgdarlið ferðbúið á Keflavíkurflugvelli Thorsteinsson og Jóns Víðis, kvikmyndatökumanns

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.