Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maí 2020, Blaðsíða 24

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - maí 2020, Blaðsíða 24
Siglfirðingablaðið24 Ánægðari viðskiptavinir Besta kvikmynd? Intouchables. Besti leikari? Ólafur Darri. Besta leikkona? Meryl Streep. Verst í fari annarra? Óheiðarleiki. Best í fari annarra? Umhyggja. Uppáhalds félag í íþróttum? Auðvitað K.S. K.F Fallegasti karlmaður fyrir utan maka? Omg, á erfitt með að gera upp á milli Sean Connery, Gerhard Butler og Hugh Jackman allir svo fallegir En Svenni minn hefur auðvitað það besta frá þeim öllum Uppáhalds sjónvarpsefni? Allt tengt músík. Hvað veitir mesta afslöppun? Söngur og að vera með fjölskyldunni. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Fara heim á Sigló og njóta dásemdar fjarðarins og samvista við það yndislega fólk sem þar er. Hvaða áherslu leggur þú mest á í þjóðarmálum? Heiðarleika og sanngirni. Kærasta æskuminning? Fjölskyldan að spila á spil við eldhús- borðið og pabbi að kenna okkur að svindla í Ólsen! Neyðarlegasta atvikið? Man ekki, örugglega nokkur En, akkúrat núna í augnablikinu að svara þessum spurningum og láta birta opin- berlega. En ég er nú samt nokkuð opinská og hreinskilin sem betur fer, enda dóttir Gunnu Finna og Hauks á Kambi, og stolt af. Við hvað ertu hrædd? Að missa þá sem eru mér kærir.

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.