Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 2020, Blaðsíða 32

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 2020, Blaðsíða 32
bjartur-verold.is VETRARMEIN EFTIR RAGNAR JÓNASSON Aðfaranótt skírdags finnst lík af ungri konu á gangstétt fyrir framan þriggja hæða hús við Aðalgötuna á Siglufirði. Skömmu síðar skrifar íbúi á hjúkrunarheimili í bænum með æpandi rauðum lit á vegginn í herberginu sínu: Hún var drepin. Ari Þór Arason, lögreglumaður í firðinum fagra, snýr aftur í magnaðri glæpasögu eftir Ragnar Jónasson! ÓGNARATBURÐUR Á SIGLUFIRÐI! „Glæpasagnahöfundur á heimsmælikvarða.“ Sunday Times „Ekkert minna en tímamótaverk í glæpasögum samtímans.“ The Times um „Huldu-þríleikinn“ RAGNAR ÁTTIÞRJÁR BÆKURÍ SÖMU VIKUÁ TOPP 10Í ÞÝSKALANDIÍ SEPTEMBER! Kemur út samtímis í Frakklandi undir heitinu „Sigló“ ! V O R A R

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.