Fréttablaðið - 25.06.2022, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 25.06.2022, Blaðsíða 34
 Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is Umsóknarfrestur er til og með 10. júlí 2022. Sækja skal um starfið á ráðningarvef Mosfellsbæjar. Umsóknum skal fylgja ferilsskrá og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veitir Þórhildur Elfarsdóttir skólastjóri í síma 863-3297. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Ráðið er í öll störf óháð kyni. Kvíslarskóli leitar að öflugum deildarstjóra KVÍSLARSKÓLI Í MOSFELLSBÆ LEITAR AÐ ÖFLUGUM DEILDARSTJÓRA Í STJÓRNENDATEYMI SITT Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum? Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi Kvíslarskóla í Mosfellsbæ. Kvíslarskóli er unglingaskóli með 7.-10. bekk sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar. Um er að ræða 100% stöðu. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2022. Deildarstjóri er hluti af stjórnunarteymi skólans. Hann tekur þátt í faglegum ákvörðunum og skipulagi innra starfs skólans. Hann tekur þátt í stefnumótun, gerð skólanámskrár og þróun áætlana, ásamt innra mati. Hann tekur á agamálum og fylgist með líðan nemenda og skólasókn í samvinnu við kennara og foreldra. Deildastjóri situr í nemendaráði og forvarnateymum skólans. Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfisbréf kennara með áherslu á grunnskólastig • Framhaldsmenntun í stjórnun æskileg • Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum • Leiðtogahæfileikar nauðsynlegir • Hugmyndaauðgi, jákvæðni og sveigjanleiki • Áhugi á starfsþróun og nýjum og fjölbreyttum áherslum í skólastarfi • Mjög góð íslenskukunnátta er skilyrði Norðurá bs auglýsir eftir verkstjóra við urðunarstaðinn Stekkjarvík við Blönduós Um er að ræða afleysingastarf á tímabilinu 1. september – 31. desember 2022 með möguleika á áframhaldandi starfi. Starfshlutfall 100% Í starfinu felst almenn umsjón með rekstri urðunarstaðarins, stjórn á starfsmannahaldi móttaka, vigtun og skráning á sorpi til urðunar og skil á upplýsingum um magn og annað sem varðar rekstur staðarins. Einnig vinna á sorptroðara og öðrum vinnuvélum við frágang í urðunarhólfi. Um er að ræða afleysingastarf en góðar líkur á áframhaldandi starfi að afleysingatíma loknum. Menntunar- og hæfniskröfur • Vinnuvélaréttindi • Almenna tölvukunnáttu ásamt því að viðkomandi geti unnið sjálfstætt. • Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund er skilyrði. • Reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi kostur svo og reynsla af viðhaldi og viðgerðum vinnuvéla. • Áhersla er lögð á að viðkomandi sé skipulagður og sýnir frumkvæði og sveigjanleika í starfi og hafi snyrtimennsku og virðingu fyrir umhverfinu að leiðarljósi. • Lögð er áhersla á að viðkomandi sé úrræðagóður og stundvís. Launakjör fara eftir samningum Sambands íslenskra sveitar félaga við viðkomandi stéttarfélag. Umsóknarfrestur er til og með 28. júní 2022 Nánari upplýsingar veitir Magnús B. Jónsson, s: 899 4719, mbjorn@simnet.is og þær má jafnframt nálgast á www.stekkjarvik.is Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað á netfangið mbjorn@simnet.is GRINDAVÍKURBÆR GRINDAVÍKURBÆR Laus er til umsóknar staða véla og tækjamanns hjá Þjónustumiðstöð Grindavíkurbæjar. Leitað er að metnaða rfullum og traustum einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum. Konur, jafnt sem karlar, eru hvattar til að sækja um starfið. Starfs hlutfall er 100%. Verksvið og ábyrgð • Sinnir vélavinnu svo sem snjómokstri, garðslétti og aðra tilfallandi vélavinnu. • Minni háttar viðhaldi á vélum og búnaði þjónustumiðstöðvar. • Vinnur með vinnuskóla og leysir af sem verkefna­ stjóri vinnuskóla. • Afleysing á þjónustubifreiðum Grindavíkurbæjar. • Þjónusta við stofnanir Grindavíkurbæjar. • Öll tilfallandi störf sem fellur til í Þjónustumiðstöð. Hæfniskröfur • Reynsla af vélavinna (skilyrði). • Bílpróf er nauðsynlegt. • D eða d1 ökuréttindi er kostur. • Réttindi til farþegaflutninga (400 eða 450). • Vinnuvélaréttindi (J og I) D réttindi er kostur. • Reynsla af vinnu með börnum og/eða unglingum kostur. • Sjálfstæði í vinnubrögðum. • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Tölvukunnátta í outlook, word og excel. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Rík þjónustulund við íbúa bæjarins. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags við Sambands íslenskra sveitafélaga. Umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 1. júlí nk. Senda skal umsókn og starfsferilsskrá á Sigurð R. Karlsson, yfirmann Þjónustumiðstöðvar á Siggigh@grindavik.is, nánari upplýsingar í síma 660­7302 frá 07:00 til 16:45 og til 12:00 föstudaga. Við leiðum fólk saman hagvangur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.