Fréttablaðið - 25.06.2022, Blaðsíða 39
Mat á umhverfisáhrifum
Ákvörðun um matsskyldu
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að framkvæmdin
Leynir 2 og 3, Rangárþingi ytra
skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b, Reykja-
vík og á vef stofnunarinnar www.skipulag.is Ákvörðunina má kæra til
úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála til 25. júlí 2022.
Svalbarðsstrandarhreppur
Ráðhúsinu Svalbarðseyri
606 Akureyri
www.svalbardsstrond.is
Geldingsárhlíð,
Svalbarðsstrandarhreppi
– auglýsing deiliskipulagstillögu
fyrir íbúðarsvæði ÍB23 og ÍB24
Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á
fundi sínum 1. júní sl. að vísa tillögu á deiluskipulagi í
Geldingsár hlíð í auglýsingarferli skv. 1. mgr. 41. gr. skipu-
lagslaga nr. 123/2010.
Skipulagsverkefnið snýr að skipulagningu fimm íbúðar-
lóða á svæði sem skilgreint er sem íbúðarsvæði ÍB23 og
ÍB24 í gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins.
Deiliskipulagstillaga liggur frammi á skrifstofu sveitar-
félagsins frá 24. júní til 5. ágúst 2022 og er auk þess
aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins, svalbardsstrond.
is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér
með gefinn frestur til föstudagsins 5. ágúst 2022 til að
gera athugasemdir við tillöguna. Athugasemdir skulu
vera skriflegar og skulu berast á skrifstofu Skipulags- og
byggingar fulltrúa Eyjafjarðar, Skólatröð 9, Hrafnagils-
hverfi, 605 Akureyri, eða í tölvupósti á sbe@sbe.is.
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Íslyft ehf er sérhæft fyrirtæki í sölu og þjónustu á lyfurum og
dráttarvélum. Íslyft ehf hefur haft mesta markaðshlutdeild í sölu á
lyfturum sl 25 ár
Vesturvör 32 - 200 Kópavogur
Íslyft vill ráða vélvirkja eða menn vana
tækjaviðgerðum.
Starfið er mjög fjölbreytt
Íslyft & Steinbock þjónustan er búin að vera starfandi
síðan 1972.
Íslyft er m.a. með umboð fyrir Linde, John Deere,
Avant, Manitou, Konecrane og Combilift.
Íslyft er öruggur og skemmtilegur vinnustaður og
hvetjum við þig til að sækja um.
Framtíðarstarf hjá öruggu fyrirtæki.
Vinsaml. sendið umsóknir á islyft@islyft.is
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR
ATVINNUBLAÐIÐ 13LAUGARDAGUR 25. júní 2022