Rit Mógilsár - 2021, Side 9

Rit Mógilsár - 2021, Side 9
Rit Mógilsár 9 línulegt fall (jafna 1) og annars stigs margliða (jafna 2) landverðs (ln(P/A)) af landstærð (ln(/A)) féllu marktækt að gögnunum og allir fastar voru tölfræði- lega marktækir35. Upp að um 150 ha land stærð gefa jafna 1 og 2 nánast sömu verðspá en þar fyrir ofan virðist jafna 1 ofmeta landverðið en jafna 2 virðist fylgja verðinu allvel (2. mynd). Staðarverð (a-gildi, án landstærðar í jöfnu 1) var marktækt skýrt af vegalengd frá Lækjartorgi og hlutfallslegu verði fast- eigna í sama póstnúmeri af meðalverði fasteigna á landinu öllu36. Söluverð þeirra níu jarða sem notaðar voru til að skala landverðlíkanið var 57% af verðspá líkansins með leiðréttingu Baskerville (1972) (skölunarfasti f = 0,5697) og eftir skölun fór verðspá líkansins nærri um söluverð eignanna37. Verðspáin var óskekkt38 og einungis 0,02% óskýrðs breytileika stöfuðu af fráviki halla tölunnar frá fullkomnu samræmi39. Nánast allur óskýrður breytileiki var vegna tilviljana kenndra frá- vika frá spálínunni (>97%)40. Með leiðréttinga fastan- um virðist líkanið fara mjög nærri um raunverð land- eigna (meðalgildi miðað við stað og stærð). 8 10 12 14 16 18 -1 1 3 5 7 9 Ló g ri a f h ek ta ra ve rð i, Ln (P /A ) Lógri af landstærð, Ln(A) A B 2. mynd. Lógri af hektaraverði (kr. á hektara) eftir lógra af landstærð (hektarar) jarða og landspildna (grænir hringir). Lína merkt A (blá) er bein lína skv. jöfnu 1 og boglína merkt B (rauð) er annars stigs margliða (jafna 2) sem best falla að gögnunum (sjá nánar í texta). 35 Línulegt fall (jafna 1) (merkt A á 2. mynd): Leiðrétt „Adjusted“ R2 = 0,7815; Error Mean Squrare (EMS) = 0,4221; F1,478 = 1710,9664; p < 0,0001; a = 15,3077± 0,0430; p <0,0001; b = -0,5669 ± 0,0137; p < 0,0001; Leiðrétt fyrir meðalgildi. Annars stigs margliðan (jafna 2) (merkt B á 2. mynd): Leiðrétt „Adjusted“ R2 = 0,7908; Error Mean Squrare (EMS) = 0,4042; F2,478 = 904,2442; p <0,0001; fastar: a = 15,2489 ± 0,0439, p <0,0001, b = -0,4111 ± 0,0358, p <0,0001, c = -0,0299 ± 0,0064, p <0,0001; Leiðrétt fyrir meðalgildi. 36Jafna 4: N = 479; adjusted R2 = 0,146; Error Mean Squrare (EMS) = 0,3598; F2,476 = 41,754, p < 0.001; fasti d (jafna 4): 14,505 ± 0.1586, t476 = 91,46, p < 0,001, fasti k (hlutfallslegt meðalfermetraverð fasteigna, H): 1,172 ± 0,1828, t476 = 6,41, p < 0,001; fasti g (vegalengd frá Lækjartorgi, K): -0.00092 ± 0.18279, t476 = -3.68, p < 0.001). 37 Skölunarfastinn var f = 0,56969 með leiðréttingu Baskerville (1972) en f = 0,69728 án leiðréttingar. Engu máli skiptir hvort leiðrétting Baskerville (1972) er notuð ásamt f = 0,56969 eða leiðréttingunni er sleppt og þá notaður fastinn f = 0,69728 (gefur sömu niðurstöðu). Landverðslíkan með leiðréttingu Baskerville (1972); Línulegt aðhvarf raunverðs (verðlag í ágúst 2019) að spáðu verði (kr.): Söluverð = 193.827 (P = 0,9080) + 0,9844 (P <0,0001)*Spáð verð. Leiðrétt R2 = 0,9749; N = 9. Landverðslíkan án leiðréttingar Baskerville (1972); Línulegt aðhvarf raunverðs (verðlag í ágúst 2019) að spáðu verði (kr.): Söluverð = 193.827 (P = 0,9080) + 0,9844 (P <0,0001)*Spáð verð. Leiðrétt R2 = 0,9749; N = 9. 38 Skurðpunktur línu við y-ásinn var ekki marktækt frábrugðinn frá 0, p = 0,9988; og aðeins um 2,5% óskýrðs breytileika stöfuðu af fráviki frá 0, Ubias = 0,0254; hallatalan (samræmið) var nánast 1 (0,9967). 39 Uβ-1 = 0,0002. 40 Ue = 0,9745.

x

Rit Mógilsár

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.