Fréttablaðið - 06.08.2022, Qupperneq 40
Deildarstjóri upplýsingatæknisviðs
• Ber ábyrgð á rekstri upplýsingakerfa félagsins
• Umsjón með uppsetningu netkerfis og rekstri
• Umsjón með hugbúnaðarþróun og verkefnum
• Umsjón með uppsetningu og umsjón með IP símkerfi
• Umsjón og rekstur verslunarkerfa og útstöðva
• Umsjón og rekstur netþjóna
• Tæknilegur rekstur og hönnun á vefkerfum
• Samskipti, eftirlit og samningagerð við þjónustuaðila
• Áætlana- og skýrslugerð
• Starfsmannahald
Helsti hugbúnaður og kerfi:
• Navision
• Windows
• Office 365
• LS retail
• Cisco
• Unifi
• Shopify
• Linux
• Drupal
• Magento
• Wordpress
• Fotoware
• AGR
• Manage Engine
• Pricer
Penninn ehf. leitar að kraftmiklum starfsmanni í starf
deildarstjóra upplýsingatæknisviðs.
Fjölbreytt og krefjandi verkefni eru framundan við innleiðingu,
þróun og viðhaldi á upplýsingakerfum félagsins.
Félagið starfrækir 21 verslun víðsvegar um landið undir
merkjum Penninn Eymundsson, Penninn Húsgögn, Islandia og
The Viking.
Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst 2022
Umsóknir og fyrirspurnir sendist á netfangið: IT@penninn.is
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun og starfsreynsla sem nýtist í starfi, háskólamenntun kostur
• Marktæk starfsreynsla í upplýsingatækni t.d. í hugbúnaðargerð,
vefforritun eða rekstri tölvukerfa
• Reynsla af áætlanagerð
• Reynsla af gæða- og öryggismálum
• Framúrskarandi samskipta- og skipulagsfærni
• Sjálfstæð, skipulögð og fagleg vinnubrögð
www.penninn.is S:540-2000Skeifan 10penninn@penninn.is
STARFSSVIÐ:
◦ Ábyrgð á daglegum rekstri starfsstöðvarinnar
◦ Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
og aðrar deildir fyrirtækisins
◦ Samskipti við birgja
◦ Umsjón og ábyrgð á starfsmannamálum
◦ Þróun og endurbætur á ferlum
◦ Greiningarvinna í Excel
◦ Áætlanagerð og stefnumótun
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
◦ Menntun á sviði verk-, tækni- eða viðskiptafræði
◦ Reynsla af stjórnun og mannaforráðum
◦ Reynsla og skilningur á starfsemi vöruhúsa
◦ Frumkvæði og geta til að finna lausnir
◦ þjónustulund og samskiptahæfni
◦ Reynsla af vinnu með Excel
◦ Íslensku- og enskukunnátta
◦ Reynsla af störfum í alþjóðlegu umhverfi æskileg
RUBIX er leiðandi fyrirtæki í Evrópu í sölu og dreifingu á iðnaðarrekstarvöru, með starfsemi á um 850 stöðum
í 22 löndum. RUBIX á Íslandi starfrækir vöruhús á Reyðarfirði og verslun, vöruhús og skrifstofu á Dalvegi í
Kópavogi, ásamt því að vera eigandi Verkfærasölunnar sem er með starfsemi á þremur stöðum á landinu.
Rubix á Íslandi óskar eftir að ráða rekstrarstjóra á Reyðarfirði.
Búseta á Austurlandi er skilyrði.Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhann Benediktsson
framkvæmdastjóri í síma 864 6277. Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst 2022.
Áhugasamir sæki um starfið á Alfred.is.
HVAÐ ERU MÖRG R Í ÞVÍ?
Dalvegi 32a | 201 Kópavogur | Sími 522 6262 | rubix.is
REYNSLUMIKILL
REKSTRARSTJÓRI
RUBIX Á REYÐARFIRÐI
Fasteignasalar og nemar
Fold fasteignasala óskar eftir sölumönnum til starfa.
Áhugi á sölumennsku og mannlegum samskiptum
ásamt faglegum metnaði er skilyrði. Við bjóðum
upp á nútímalega, fallega vinnuaðstöðu miðsvæðis í
Reykjavík og reynslumikið samstarfsfólk sem vinnur
vel saman að úrlausn verkefna.”
Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn á
vidar@fold.is
Fasteignasalar og nemar
Fold fasteignasala óskar eftir sölufulltrúa til
starfa. Fold hefur starfað í áratugi og eru starfs-
menn reiðubúnir að vinna með þeim sem eru
að stíga sín fyrstu skref sem og reynslumiklum
fasteignasölum.
Vinnurými eru vel búin, björt og hugguleg og
lagt upp úr góðri samvinnu starfsmanna.
Skilyrði er að umsækjendur séu löggiltir
fasteignasalar eða í löggildingarnámi.
Umsóknir sendist á vidar@fold.is