Fréttablaðið - 06.08.2022, Síða 68
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur
Stöð 2
RÚV Sjónvarp
Sjónvarp Símans
08.00 Barnaefni
11.20 Það er leikur að elda
11.50 Impractical Jokers
12.30 Bold and the Beautiful
13.55 30 Rock
14.20 Blindur bakstur
14.50 Miðjan Við fylgjumst með
venjulegum degi hjá Kol-
beini. Hann bíður spenntur
allan daginn eftir að heyra
hvort hann hafi komist í
meistaraflokk.
15.00 Backyard Envy
15.45 Kvöldstund með Eyþóri Inga
16.35 Wipeout
17.15 Krakkakviss
17.45 Franklin & Bash
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Top 20 Funniest
19.35 Mystery 101. Deadly History
21.00 Beyond the Law Hinn eini
sanni Steven Seagal er
hér mættur í þessari æsi-
spennandi mynd. Spilltur
lögreglumaður, sem er
hættur störfum, fréttir af
því að sonur hans hafi verið
myrtur. Þá snýr hann aftur í
hverfin sem hann þekkir allt-
of vel, vopnaður, hættulegur
og hefur engu að tapa.
22.30 Green Book
00.35 Shirley Spennutryllir frá
2020 um hrollvekjuhöf-
undinn Shirley Jackson sem
fær innblástur fyrir næstu
bók sína þegar hún og eigin-
maður hennar leyfa ungu
pari að búa undir sama þaki
og þau.
02.20 Hunter Street
02.40 Impractical Jokers
03.20 30 Rock
03.45 Backyard Envy
08.30 This Is Us
10.30 The Bachelorette
12.00 The Block
13.00 Young Rock
13.30 Tottenham - Southampton
Bein útsending frá leik í
ensku úrvalsdeildinni.
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves Raymond
17.40 Extreme Makeover. Home
Edition
19.30 Ferris Bueller’s Day Off
21.10 Save the Last Dance 2
22.40 John Wick. Chapter 2
00.40 The Rhythm Section
02.30 Love Island (54.58)
03.15 Love Island (55.58)
04.00 Tónlist
Hringbraut
18.30 Fjallaskálar Íslands (e)
Fjallaskálar Íslands er
heillandi heimildaþáttur
um landnám Íslendinga
upp til fjalla og inni í
óbyggðum.
19.00 Undir yfirborðið (e) Ásdís
Olsen fjallar hispurs-
laust um mennskuna,
tilgang lífsins og leitina
að hamingjunni og varpar
ljósi á allt sem er falið og
fordæmt.
19.30 Saga og samfélag (e) Mál-
efni líðandi stundar rædd
í sögulegu samhengi og
vikið að nýjustu rann-
sóknum fræðimanna á
margvíslegum sviðum.
20.00 Veiðin með Gunn-
ari Bender (e) Gunnar
Bender leiðir áhorfendur
að árbakkanum, og sýnir
þeim allt sem við kemur
veiði.
20.30 Fjallaskálar Íslands (e)
21.00 Undir yfirborðið (e)
07.15 KrakkaRÚV
09.31 Stundin okkar
10.00 Börnin í bekknum - tíu ár í
grunnskóla
10.30 Leyndarlíf hunda
11.20 Ísþjóðin með Ragnhildi
Steinunni Hrefna Sætran.
11.45 Sporið
12.15 Tónaflóð um landið 2021
Bíldudalur.
13.35 Sumarlandinn
14.10 Mamma mín
14.30 Mótorsport Miðsumar-
suppgjör og upphitun fyrir
Jepparall.
15.00 Íslandsmótið í golfi Bein
útsending frá Vestmanna-
eyjum.
17.50 Músíkmolar
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Sögur af apakóngi
18.25 Hönnunarstirnin
18.42 KrakkaRÚV
18.45 Sumarlandabrot
18.52 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Hátíðardagskrá Hin-
segin daga - Fegurð í frelsi
Skemmtiþáttur í tilefni Hin-
segin daga.
20.35 Sumarland Summerland
22.15 Eftir After
00.00 The Turning Gættu
barnanna!
01.30 Dagskrárlok
Stöð 2
RÚV Sjónvarp
Sjónvarp Símans
08.00 Barnaefni
11.25 Hunter Street
12.10 Best Room Wins
12.25 Nágrannar
14.00 Nágrannar
14.25 The Cleaner
14.55 Augnablik í lífi - Ragnar
Axelsson
15.20 DNA Family Secrets
16.20 Making It
17.00 Top 20 Funniest
17.45 60 Minutes
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.50 Ísskápastríð
19.30 Grand Designs. Sweden
20.15 The Heart Guy
21.05 Agent Hamilton
21.50 Pandore
22.45 Shameless
23.40 Warrior
00.30 Leonardo
01.20 Knutby
02.00 Hunter Street
02.25 Hunter Street
02.45 Best Room Wins
03.30 The Cleaner
07.15 KrakkaRÚV
10.00 Ævar vísindamaður Stærð-
fræði.
10.30 Ferðin heim
11.25 Hátíðardagskrá Hinsegin
daga - Fegurð í frelsi
12.15 Leyndardómar húðarinnar
12.45 Soð í Dýrafirði Ingjalds-
sandur.
13.00 Fiskilíf
13.30 Popp- og rokksaga Íslands
Tveggja turna tal.
14.30 Íslandsmótið í golfi Bein
útsending frá Vestmanna-
eyjum.
17.35 Örlæti Steinmenn - Akureyri
17.50 Landakort Enn að prófa sig
áfram eftir 60 ár á bak við
linsuna.
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Holly Hobbie
18.25 Basl er búskapur
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.40 Veður
19.50 Sumarlandinn
20.30 Náttúran mín Skrúður.
21.00 Þetta verður vont This Is
Going to Hurt Dramatískir
gamanþættir frá BBC. Lífið
getur verið strembið fyrir
unglækna á fæðingardeild á
erilsömu sjúkrahúsi í London.
Þeir reyna að samræma
einkalífið og vinnuna þar sem
stutt er milli hláturs og gráts.
Þættirnir eru ekki við hæfi
barna yngri en 12 ára.
21.50 Ólögleg ást Against the Law
23.15 Ísland. bíóland Heima og
heiman
00.15 Dagskrárlok
14.00 The Block
15.00 PEN15
16.30 Spin City
16.55 The King of Queens
17.15 Everybody Loves Raymond
17.40 A Million Little Things
18.20 Einvígið á Nesinu 2022
19.25 State of the Union
19.40 Young Rock
20.10 This Is Us
21.00 Law and Order. Special Vic-
tims Unit
21.50 Station Eleven
22.50 Love Island
23.35 The Stand (2020) Spennandi
þáttaröð sem byggð er á
sögu eftir Stephen King. Eftir
að plága hefur fellt meiri-
hluta jarðarbúa hvíla örlög
mannkynsins á herðum
fámenns hóps sem lifði
af. Versta martröð þeirra
birtist í manni með banvænt
bros og ógnvænlega krafta.
Aðalhlutverkin leika Whoopi
Goldberg, Alexander Skars-
gård, James Marsden og
Odessa Young.
00.20 FBI Bandarískur spennu-
þáttur um liðsmenn banda-
rísku alríkislögreglunnar, FBI,
í New York. Frábær þáttaröð
frá Dick Wolf.
01.05 The Rookie
02.30 Seal Team
03.15 Love Island
04.00 Tónlist
Hringbraut
18.30 Mannamál (e) Einn sí-
gildasti viðtalsþátturinn
í íslensku sjónvarpi. Sig-
mundur Ernir ræðir við
þjóðþekkta einstaklinga
um líf þeirra og störf.
19.00 Suður með sjó (e) Við-
talsþáttur um fólk á
Suðurnesjum í stjórn Páls
Ketilssonar.
19.30 Útkall (e) Útkall er sjón-
varpsútgáfan af sívin-
sælum og samnefndum
bókaflokki Óttars Sveins-
sonar.
20.00 Matur og heimili (e) Sjöfn
Þórðar fjallar um matar-
gerð í bland við íslenska
hönnun og fjölbreyttan
lífsstíl.
20.30 Mannamál (e)
21.00 Suður með sjó (e)
Hringbraut
18.30 Fréttavaktin úrval Úrval
úr þáttum sumarsins.
19.00 Lengjudeildarmörkin
Hörður og Hrafnkell
fara yfir úrslit og mörk í
Lengjudeild karla í knatt-
spyrnu.
19.30 Undir yfirborðið (e) Ásdís
Olsen fjallar hispurs-
laust um mennskuna,
tilgang lífsins og leitina
að hamingjunni og varpar
ljósi á allt sem er falið og
fordæmt.
20.00 Fjallaskálar Íslands (e)
Fjallaskálar Íslands er
heillandi heimildaþáttur
um landnám Íslendinga
upp til fjalla og inni í
óbyggðum.
20.30 Fréttavaktin úrval
21.00 Lengjudeildarmörkin
HJARTA
OG
ÆÐAKERFI
ARCTIC HEALTH
AHI.IS
OMEGA-3 COLLAGEN
HREIN ÍSLENSK FÆÐUBÓT
Í POKUM FYRIR LÁGMARKS KOLEFNISSPOR
n Við tækið
Bollastrákar á flótta undan Satan
Síðar í mánuðinum er von á nýjum
þáttum úr Netf lix-teiknimynda-
seríunni The Cuphead Show. Á
yfirborðinu eru þetta barnaþættir
um tvo stráka með bolla fyrir höfuð
sem búa með skeggjuðum tekatli á
svokallaðri Blekbyttuey. Þar komast
þeir oft í hann krappan því sjálfur
Kölski á tilkall til sálar annars þeirra
og gerir hvað sem það kostar til að
innheimta hana
Þetta er furðulegt sögusvið jafn-
vel í barnateiknimynd en vert er að
staldra við það á hverju þættirnir
byggja. Þeir eru byggðir á tölvu-
leiknum Cuphead, sem er sjálfur
byggður á stíl gamalla bandarískra
teiknimynda frá fjórða áratugnum.
Leikurinn Cuphead var hugar-
fóstur bræðranna Chads og Jareds
Moldenhauer, sem unnu baki
Bollastrákarnir tveir á góðri stund.
Þorgrímur Kári
Snævarr
thorgrimur
@frettabladid.is
brotnu við að teikna hvern einasta
myndramma skref fyrir skref til að
endurskapa útlit nærri aldargam-
alla teiknimynda. Afraksturinn var
hreint listaverk, líklega vandaðasta
teiknimynd síðustu ára og það í
tölvuleik. Þættirnir á Netflix kom-
ast eiginlega ekki með tærnar þar
sem leikurinn er með hælana hvað
varðar útlit, en það er ekki hægt að
gagnrýna hugmyndaflug þeirra. n
Sá enski er loksins byrjaður að rúlla
á nýjan leik eftir langt og erfitt
sumar. Í gær mættust Lundúnaliðin
Crystal Palace og Arsenal í opnunar-
leik mótsins, sem verður án efa mjög
spennandi. Sex leikir eru á dagskrá
í dag og klukkan 13.30 hefst bein
útsending Sjónvarps Símans á leik
Tottenham Hotspur og Southamp-
ton.
Eins og sjá má í blaði gærdagsins
spáir íþróttadeild Fréttablaðsins
Tottenham góðu gengi í vetur,
þriðja sætinu, á eftir Manchester
City og Liverpool sem barist hafa
um titilinn undanfarin ár. Hinn
ítalski knattspyrnustjóri Antonio
Conte kann sitt fag og hefur ávallt
náð góðum árangri með lið sín. Þá
býr liðið yfir einu besta tvíeyki í
boltanum, Harry Kane og Heung-
Min Son.
Fréttablaðið spáir hins vegar að
Dýrlingarnir frá Southampton eigi
krefjandi tímabil fyrir höndum en
haldi þó sæti sínu í deildinni, það
er hafni í 15. sæti. Hinn austurríski
stjóri Ralph Hassenhuttl er þó eng-
inn aukvisi og búast má við spenn-
andi leik. n
Enski boltinn
Harry Kane er tilbúinn í tímabilið.
Afrakstur-
inn var
hreint
listaverk,
líklega
vandaðasta
teikni-
mynd
síðustu ára
og það í
tölvuleik.
32 6. ágúst 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐDAGSKRÁ 6. ágúst 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ