Skessuhorn


Skessuhorn - 03.11.2021, Qupperneq 34

Skessuhorn - 03.11.2021, Qupperneq 34
MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 202134 Krossgáta Skessuhorns Heim- ild Japl Gabb Dyra- sylla Óhóf Blöð Fíl Skaut Glóð Beljaka Heila Hvæsa Spíra Möndul Eldi Athuga Afar Duft Haf Spök 8 Flík 100 Grípa 6 Samdi Tónn Skima Þegar Afrek Kenni- leiti Sam teng. Borin Grennd Kl.15 Frón Snúin Eysill Skjól- flíkur Bútar Óstand Getur Korn Eldstó Utan Gleði Spil Hestur Nikka Öskjur Tempr- ar 3 Sök Slæm Mas 9 4 Þolin- móður Læti Tvíhlj. Skel 2 Reim Keyrði Ískur Skessa Ask Fugl Þám Vein Kveikur Hreyf- ing Nudd Hætta Sund Svik Slá Dunda Kvað Hreyfl- ar 1 Geymsla Örn Rötular Nemur 7 Röð Átt Fugl Hvílir Klafi Hrekkir Mjög Stærð Óttast Virðir Fálæti Gelt Þófi Karl 5 2 Eins Bor Tónn Leyfist Stíl- færa Spara Þreytir Tölur Mælir Púki 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukk- an 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athug- ið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Garðabraut 2A, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausn- ir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dreg- ið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bók að launum. Í síðustu krossgátu var rétt lausn „Málvenjur“. Heppinn þátt- takandi var Brynja Jóhannsdóttir, Áskinn 5, 340 Stykkishólmi. F M M A R G V Í S L Ö G U L E G L A X R O S K I N Á N T Á R Á F Ó Ð N Á N D S K A L G L Æ S T A L A U S Ö L L S T Y R K U R Á M Á L G A R S N A T T A S T A U G A E I L T A K A Á F R Ó Ð R Á A U K A L D I L A L A U G K U A R R A A R Ö L Ö G U R R Ó Á M U R Ð Ó A Æ S I T U R N R Ó A R Ó S K T R Ó N A U N I S I N N I U T A N Ð N E K T N Á Ó R A E R L J Ó R I G A L L I Á R A Í A I Í F A G G N E S T A K N Á A A R N Ó A N N A T T A N R Ú K R Ú N A N M Á L V E N J U R Sheet3Sheet2Sheet1 Í bílskúrnum við Heiðargerði 3 á Akranesi hefur Þorbergur E. Þórðarson, byggingameistari og útfararstjóri, undanfarna mánuði unnið að nýju híbýli, litlu húsi á hjólum. Þorbergur fékk þessa hug- mynd í maí síðastliðnum þar sem Guðni Einarsson, sonur Einars Ólafssonar í Einarsbúð, var að selja gamlar Bauhaus kerrur. „Ég og Einar, pabbi hans Guðna, erum miklir vinir og við fáum okk- ur oftast kaffi saman klukkan níu flesta morgna, ef það er ekki eitt- hvað annað á dagskrá. Í einni kaffi- heimsókninni minni sá ég kerrurn- ar og þá sló þessu niður í hausinn á mér, að kaupa eina kerru og smíða úr henni lítið hýsi fyrir mig,“ seg- ir Þorbergur og brosir. Kerran var lokuð kassakerra en Þorberg- ur skar þakið af, hækkaði veggina, setti sperrur og smíðaði A-þak yfir. Þá einangraði hann kerruna í hólf og gólf, setti glugga, lagði park- et, smíðaði bekki og borð. Úr varð þetta fína hús á hjólum. Kerruna fór Þorbergur svo með upp í Reykholtsdal í Borgarfirði þar sem hún verður í geymslu yfir vet- urinn í Nesi. Næsta vor ætlar hann að koma kerrunni fyrir í Reykholti þar sem Sveinn, mágur Þorbergs býr. „Þar ætla ég að vera í logn- inu og blíðunni yfir sumarið,“ seg- ir hann og brosir um leið og hann býður blaðamanni inn í nýja hús- ið. Hann segir þau hjónin hafa ver- ið með athvarf í Reykholti áður en konan hans lést og þar hafi þau var- ið miklum tíma í gegnum árin. Þá segist hann fara að lágmarki hálfs- mánaðarlega í Reykholt og nýtur þess mjög að vera þar. „Þarna er ég sko alveg á heimavelli, eða alla- vega heimavelli tvö,“ segir hann og hlær. Hann tekur hundana sína þrjá með sér, Tásu, Tý og Tönju og þau njóta þess að ganga um svæðið og hlaða batteríin í skóginum í Reyk- holti. „Það er svo mikil kyrrð þarna og ég verð bara eins og nýr mað- ur þegar ég kem heim aftur,“ segir Þorbergur. arg Þorbergur lagði á borð og bauð blaðamanni Skessuhorns að kíkja í heimsókn í nýja húsið áður en það fer í vetrargeymslu. Smíðaði sér lítið hús á hjólum Þorbergur smíðaði sér þetta litla hús á hjólum til að dvelja í á sumrin í Reykholti. Þorbergur með hundana sína þrjá, Tönju sem er 12 ára og hvolpana hennar tvo; Tásu og Tý, sjö ára. Séð inn í hýsið hans Þorbergs.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.