Skessuhorn


Skessuhorn - 27.04.2022, Síða 19

Skessuhorn - 27.04.2022, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 2022 19 1.maí 2022 hátíðar- og baráttufundur í Dalabúð, Búðardal kl.14:30 Dagskrá: Ræða dagsins Skemmtiatriði; Elísabet Orlslev sönkona Tónlistaskóli Auðarskóla Kaffiveitingar að lokinni dagskrá Drekkhlaðið borð af hnallþórum og fleira góðgæti að hætti Katrínar og vaskra skáta á leið til Danmerkur Kjölur og Sameyki, stéttarfélög í almannaþjónustu Stéttarfélag Vesturlands SK ES SU H O R N 2 02 2 - MINNINGARTÓNLEIKAR AÐ REYKHOLTI - 1. maí kl. 16:00. Stuðmaðurinn knái frá Hvítárbakka, Jakob Frímann Magnússon, kemur fram ásamt völdum gestum,  ytur sín þekktustu lög og segir frá tilurð þeirra eins og honum einum er lagið. Félagar leikdeildar Skallagríms  ytja lag úr sýningunni Slá í gegn í minningu Árna Guðjónssonar. Allur ágóði fer til styrktar Minningarsjóðs Heimis Klemenzsonar og barna Árna Guðjónssonar. Komum saman að Reykholtkirkju og eigum saman notalega stund á fallegum stað í minningu góðra borg rskra drengja. Miðaverð kr. 4.000 Minnum einnig á reikninga: Minningarsjóður Heimis: 326-22-1916 kt: 5001190980 Styrktarstjóður Árna: 370-22-43542. Kt 2908582409 Sö kk ól fu r e hf . - d ot .is Aðalfundur Stéttarfélags Vesturlands verður í Alþýðuhúsinu Sæunnargötu 2a miðvikudaginn 4. maí kl. 19:00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum 2. Önnur mál Þrír heppnir félagar úr hópi fundarmanna fá óvæntan glaðning. Góðar veitingar í boði. Félagar: Sýnum samstöðu, fjölmennum á aðalfundinn! Stjórn Stéttarfélags Vesturlands S K E S S U H O R N 2 02 2 Dagur í lífi... Nafn: Vésteinn Tryggvason Fjölskylduhagir/búseta: Ein- hleypur og barnlaus. Starfsheiti/fyrirtæki: Öryggis- og gæðastjóri hjá Þörungaverksmiðj- unni. Áhugamál: Ferðalög, matargerð og tónlist. Dagurinn: Þriðjudagurinn 12. apr- íl 2022. Klukkan hvað vaknaðirðu og hvað var það fyrsta sem þú gerð- ir? Vaknaði klukkan 6:50 og slökkti á podcastinu sem var búið að vera í spilun alla nóttina. Hvað borðaðirðu í morgunmat? Borða vanalega ekki morgunmat en stalst samt í litla sneið af gulrótar- köku þegar ég var kominn í vinnuna. Hvenær fórstu til vinnu og hvern- ig? Keyrði til vinnu klukkan 7:20. Fyrstu verk í vinnunni? Halda morgunfund með starfsfólki og skoða tölvupóstinn. Hvað varstu að gera klukkan 10? Fylgjast með löndun úr skipinu okk- ar Gretti. Hvað gerðirðu í hádeginu? Fór út á hráefnisplan og tíndi ferskan krækling úr þarahrúgunni. Hvað varstu að gera klukkan 14? Vinna uppi á skrifstofu við skýrslu- gerð og fleira. Hvenær hætt og það síðasta sem þú gerðir í vinnunni? Rétt fyrir fimm tók ég einn hring niðri í verk- smiðju og lét mig svo hverfa. Hvað gerðirðu eftir vinnu? Fór í sund. Fer alltaf í sund eftir vinnu þá daga sem er opið í lauginni. Er vanalega fyrstur ofan í og næ þannig nokkrum mínútum í friði og ró, fljótandi eins og rekaviður í djúpu lauginni. Hvað var í kvöldmat og hver eld- aði? Ég eldaði mér kræklingapasta með kræklingnum sem ég tíndi í vinnunni. Hvernig var kvöldið? Rólegt og fallegt eins og flest kvöld í sveitinni. Hvenær fórstu að sofa? Leið út af upp úr klukkan 11. Hvað var það síðasta sem þú gerðir áður en þú fórst að hátta? Stillti vekjaraklukkuna á hæfilegan tíma. Hvað stendur upp úr eftir daginn? Hvað það var fallegt veður og hvað ég gat verið mikið úti í sólinni. Öryggis- og gæðastjóra á Reykhólum

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.