Skessuhorn - 25.05.2022, Side 15
MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 2022 15
Bókasafn Akraness • Dalbraut 1 • s. 433 1200
bokasafnakraness.is • bokasafn@akranessofn.is
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
02
2
Skapandi skrif
með Bergrúnu
Bókasafn Akraness býður börnum á aldrinum 10 – 12
ára (fædd 2010-2012) að taka þátt í ritsmiðju dagana
13.-16. júní. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Bergrún
Íris Sævarsdóttir teiknari og rithöfundur. Skráning er
hafin og fer fram á Bókasafni Akraness.
Þátttaka er án gjalds en nauðsynlegt að mæta alla
dagana. Hámarksfjöldi er 15.
Hvar: Bókasafn Akraness Dalbraut 1, Svöfusalur.
Hvenær: 13.-16 júní kl. 9:30-12:00. Húsið opnar kl. 9:00
Aldur: 10-12
HREINSUNARÁTAK Í DREIFBÝLI
Gámar fyrir grófan- og timburúrgang verða aðgengilegir á
eftirtöldum stöðum:
1.-6. júní
• Lyngbrekka
• Lindartunga
• Eyrin við Bjarnadalsá
(Norðurárdalur)
• Högnastaðir
Íbúar eru beðnir um að flokka rétt og raða vel í gámana.
Þegar gáma eru að fyllast, hafið samband við Gunnar hjá ÍGF,
í síma 840-5847.
Vakin er athygli á því að gámar eru EKKI fyrir úr sér gengin
ökutæki!
Vakin er athygli á því að farið verður í sérsöfnun brotajárns og málma
í haust. Nánari upplýsingar birtast á heimasíðu Borgarbyggðar,
www.borgarbyggd.is
8.-13. júní
• Bæjarsveit
• Brautartunga
• Bjarnastaðir - á eyrinni
(ath.- hliðið á að vera
lokað)
• Síðumúli
• Lundar
ÚTBOÐ SKÓLAAKSTUR
Ríkiskaup, fyrir hönd Borgarbyggðar óska eftir tilboðum í skóla- og
tómstundaakstur í Borgarbyggð frá byrjun skólaárs haustið 2022.
Útboðið miðast við akstur á samtals 20 leiðum.
Nánari upplýsingar er að finna í rafrænu útboðskerfi Ríkiskaupa, TendSign og
leiðbeiningar varðandi útboðskerfið er að finna á heimasíðu Ríkiskaupa,
www.rikiskaup.is. Séu einhverjar fyrirspurnir skal beina þeim til Ríkiskaupa.
Hægt er að nálgast hlekk á útboðið á heimasíðu Borgarbyggðar.
Frestur til að senda inn tilboð er til og með 9. júní 2022.
BORGARBYGGI>
Síðan vorið 2021 hefur verið boð
ið upp á boccia iðkun fyrir heim
ilisfólk í Brákarhlíð í Borgarnesi.
Bocchia er íþrótt sem líkist keilu
spili og hugsuð fyrir hreyfihaml
aða einstaklinga sem og aðra.
Hún er meðal annars ein af opin
beru greinunum sem keppt er í á
Ólympíuleikum fatlaðra. Það var
heimilismaður á Brákarhlíð sem
átti frumkvæðið að þessu og gaf
heimilinu búnaðinn, sá vill ekki láta
nafns síns getið. Flemming Jessen
fyrrverandi kennari og skólastjóri
á Varmalandi er leiðbeinandi iðk
endanna. Hann er á eftirlaunum
og leggur sitt til samfélagsins með
framtakinu. gj
Katrín Jakobsdóttir forsætisráð
herra hefur ákveðið að skipa starfs
hóp gegn hatursorðræðu (e. hate
speech) til að bregðast við vís
bendingum um vaxandi hatursorð
ræðu í íslensku samfélagi. Forsætis
ráðherra lagði fram minnisblað þess
efnis í ríkisstjórn síðastliðinn föstu
dag. Meginhlutverk hópsins verður
að skoða hvort stjórnvöld skuli setja
fram heildstæða áætlun um sam
hæfðar aðgerðir stjórnvalda gegn
hatursorðræðu. Í því skyni verður
starfshópnum falið að gera tillögur
um útfærslu á aðgerðum sem miða
að því að vinna gegn hatursorð
ræðu í íslensku samfélagi, til dæm
is í formi vitundavakningarherferð
ar og/eða annarra aðgerða. Starfs
hópurinn mun hafa samráð við
hagsmunasamtök í vinnu sinni.
Unnið verður að því að ná
fram samhæfðum aðgerðum gegn
hatursorðræðu m.a. vegna kyn
þáttar, litarháttar, þjóðernisupp
runa, kynhneigðar og kynvitund
ar með heildstæðri nálgun. Er slíkt
talið mikilvægt, m.a. til að stuðla
að virkri þátttöku allra í íslensku
samfélagi og að allir geti þar not
ið eigin atorku, þroskað hæfileika
sína og notið sama athafnafrelsis
og tjáningarfrelsis sem og frelsis til
heilbrigðs lífs óháð kynþætti, kyn
hneigðar o. fl.
Í starfshópnum verða fulltrúar
frá dómsmálaráðuneyti, félags og
vinnumarkaðsráðuneyti, mennta
og barnamálaráðuneyti, emb
ætti ríkislögreglustjóra, Sambandi
íslenskra sveitarfélaga, Mann
réttindaskrifstofu Íslands og Jafn
réttisstofu. Auk þess verða fulltrúar
skipaðir af forsætisráðherra án til
nefninga.
mm
Starfshópur gegn hatursorðræðu
Boccia hópurinn ásamt Flemming Jessen (t.v.) og Vigfúsi Friðrikssyni húsverði
með meiru í Brákarhlíð.
Boccia í Brákarhlíð