Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2022, Side 9

Skessuhorn - 01.06.2022, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 2022 9 Flytjum inn (og getum reist) iðnaðarhús af öllum stærðum og gerðum. Upplýsingar á vegr.is og í síma 898-5463Um miðja síðustu viku hófst jarð- vinna á vegum Fasteflis ehf. og þar með er uppbygging hafin á Sements reitnum á Akranesi. Á þessum rúmu átta árum sem liðin eru síðan Akraneskaupstaður eign- aðist landið hefur undirbúningur- inn að þessu umfangsmikla verki verið á höndum þriggja bæjar- stjórna og mun sú fjórða sjá um uppbygginguna. 27. desember 2013 eignaðist Akraneskaupstaður 5,5 hektara af sjö hektara athafna- svæði Sementsverksmiðjunnar og mikilli óvissu var eytt um fram- tíð svæðisins. Í því fólst einnig að sá hluti reitsins sem nú er nýttur til sementsinnflutnings, gengi án endurgjalds til Akraneskaupstað- ar sem þá eignast þær eignir árið 2028. 17. mars síðastliðinn sam- þykkti bæjarráð að gengið yrði frá formlegum samningi við Fastefli ehf. um uppbygginguna sem var gert daginn eftir, fyrsta skóflu- stunga var tekin 19. mars og nú eru framkvæmdir hafnar. vaks Í vetur hafa nemendur í 9. bekk Grunnskóla Snæfellsbæjar unnið við smíðar á útileikföngum fyr- ir skólann með kennara sínum Helgu Guðrúnu Sigurðardóttur. Leikföngin verða staðsett á starfs- stöð skólans á Hellissandi og voru afhent skólanum í síðustu viku. Það voru nokkrir nemendur úr 1. bekk skólans sem tóku við leikföngunum af hluta nemenda 9. bekkjar. Voru krakkarnir mjög ánægðir með þessa flottu gjöf og hlakkaði til að nýta hana í frímínútum. þa Framkvæmdir hafnar á Sementsreit Smíðuðu leikföng á skólalóðina Við höfum aðstoðað tugi fyrirtækja og sótt styrki yfir 100 milljónir Við höfum aðstoðað tugi fyrirtækja og sótt styrki yfir 100 milljónir Rekstraraðilar veitingarstaða eiga rétt á styrk fyrir tímabilið Desember 2021 – Mars 2022 samanborið við sama tímabil 2019 hafi tekjufall verið 20% eða meira. Umsóknarfrestur: Júní 2022 Hafðu samband og við könnum rétt þinn Á þinn veitingastaður rétt á styrk vegna COVID-19? S: 554 5414 | upplysingar@ferdavefir.is | ferdavefir.is Umsóknarfrestur: Júní 2022 C M Y CM MY CY CMY K veitingastyrkir_loka copy.pdf 4 22.4.2022 16:50

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.