Skessuhorn


Skessuhorn - 06.07.2022, Qupperneq 19

Skessuhorn - 06.07.2022, Qupperneq 19
MIÐVIKUDAGUR 6. JÚLÍ 2022 19 Krossgáta Skessuhorns Geisla- baugur Vegur Veiki Þvaga Lærir Hraði Upplag Niður Daðra Upptök Æfðir Sitja Fæða Stoð Þegar Blaður Ekki Veita Mann Lítið fjall Sk.st. Brodd Versna Þófi Háhýsi Stoð Flík Blóm Ákall Inni- hald Skar Frá Órói Fugl 7 Lögur Svertir 1 Kalt bros Svalir Viti Drykk Píla Mæla Óhóf 5 Veiddi Happ Menin Depill Byr Fag Spor Hamast Æst Ás Vafi Teymdi Gróði Góð- leiki Skjól Átvögl 3 Djörf Þaut Versna Bor Drög Siga Sár Sonur Kvöld Hrósa Sérhlj. Tvíhlj. Óheil Brak Leðja Áfall Kurlar Háð Orka 50 Etandi Berg- mál Kaðall Undir- stöðuna Rómur Von Jurt 8 Bók Grip Bugt Á fæti Sk.st. Kerald Rót Sið Reim Frétt Taka 6 Volk Glatt Gola 4 Horfir Rönd Varpar Gufa Hljóta Spann Þar til Fugl Skip Villt 2 Tónn Korn Læti Ókunn Skrá 1 2 3 4 5 6 7 8 Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnar- orð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánu- dögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimil- isfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvu- pósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Garðabraut 2A, 300 Akra- nesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinnings- hafinn bók að launum. Í síðustu krossgátu var rétt lausn „Nætursól“. Heppinn þátttakandi var Sigrún Kristinsdóttir, Hagaflöt 11, Akranesi. Æ A R Ö Ð U L B L Y S N A M E R I L L U G R Á Ð E L J A N V I L J I L A N D H I Ð N A R U R G Á Ö N N V I T A N A U T N Ú Á A R Ö S P K I P R A D A N S P A S T U R A N L Ó A K A N N K U Y D D A A N S A D R A U M S Ý N T R O T R Ó A S A R P U R T Æ R K R Á R E I M Æ F S Á Ð I T O L N B O G I Ó Ð I L M A R L L U I Ð L I L Ú K A L E Y N I R L I L A K S I G R A N N A N Æ M K Ó L N A Ð I N Ó T A S N I I Ð A Á R A Ó R Ó N Æ T U R S Ó L líka að einblína á allt Snæfellsnes. Núverandi sýning hefur snúist um hann, en þetta er byggðasafn alls Snæfellsness. Við kveðjum þessa sýningu á Norðurljósahátíð, sem haldin er í október, í kringum fyrsta vetrardag.“ Skotthúfa og sparistell Auk fastasýningarinnar hefur fjöldi sýninga verið settur upp í Norska húsinu. Yfirleitt eru þar þrjár til fjórar aðrar sýningar á hverju ári, af ýmsu tagi, og til dæmis er alltaf sérstök jólasýning. Þá er rekin þar verslun með íslenskt handverk og þá sérstaklega úr héraði. Krambúð- in er sett upp í þeim stíl sem ein- kenndi hina gömlu verslun í hús- inu. Skotthúfan var haldin á laugar- daginn, en það er hátíð sem haldin hefur verið síðan 2005. Þá fá allir sem mæta í þjóðbúningi rjómapönnuköku og kaffi. „Árið 2014 ákváðum við að stækka hátíðina. Við erum alltaf áfram með kaffið, en svo höfum við verið með fyrirlesara, sýnt þjóð- búninga og fleira. Í fyrra var sýning um barnaþjóðbúninga og nú verður sýningin Sparistellið opnuð,“ segir Hjördís. Safnið á stórt og mikið mávastell sem notað er í kaffiboðum. Hjör- dís byrjaði að safna því árið 2017, en áður hafði þurft að fá lánað héð- an og þaðan. Mávastellið var notað í kaffinu á laugardag og var einnig hluti af sýningunni Sparistellið, sem fjallar, eins og nafnið gefur til kynna, um sparistell. „Anna Melsteð þjóðfræðingur sér um sýninguna og veltir ýmsu fyrir sér, til dæmis því af hverju fólk fer út í það að safna sparistelli. Mjög margir fá þetta í brúðkaups- gjöf, til dæmis, og Anna hafði sam- band við verslanir í dag og þetta er mjög algengt á óskalistum við brúðkaup. Sagan er í raun og veru sögð frá askinum til sparistellsins.“ Hugmyndin kviknaði út frá því að mávastell hafa gengið í gegnum endurnýjun lífdaga. Þau þóttu eitt sinn hallærisleg og gert var grín að þeim sem dæmi um gamla og hall- ærislega hefð, en eru í dag mjög eftirsótt. Gamalt, en síungt, ekki ósvipað Norska húsinu sem, þrátt fyrir aldur sinn, býður enn upp á ferska og skemmtilega viðburði. kóp/ Ljósm. sá Leikið á langspil meðan kaffið er drukkið. Skottís stiginn við Norska húsið. Hjördís Pálsdóttir skenkir kaffið. Knipplað í fögrum búningi í Norska húsinu.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.