Morgunblaðið - 13.05.2022, Side 38

Morgunblaðið - 13.05.2022, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. MAÍ 2022 Hildur Björnsdóttir situr fyrir svörum í Dagmálum nú þegar sólarhringur er í að kjörstaðir verði opnaðir í Reykjavík. Hún fer yfir stefnumál flokksins og gagnrýni sína á núverandi meirihluta sem hún segir nauðsynlegt að fella. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Á laugardag: Austlæg átt, 5-13 og rigning með köflum, en úrkomu- minna á Norður- og Austurlandi. Hlýnandi, hiti 2 til 9 stig eftir há- degi, mildast á Suðurlandi. Á sunnudag: Suðlæg átt, 3-10 og súld eða dálítil rigning með köflum, en léttir til um landið norðaustanvert. Hiti 6 til 14 stig. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Price og Blomsterberg 13.35 Útsvar 2010-2011 14.40 Eldað úr afskurði 15.10 89 á stöðinni 15.35 Alla leið 16.40 Stiklur 17.15 Tónstofan 17.35 Hnappheldan 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lesið í líkamann 18.29 Jógastund 18.32 KrakkaRÚV – Tónlist 18.35 Húllumhæ 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Á tali í Tórínó 20.10 Sveitarstjórnarkosn- ingar 2022: Umræðu- þáttur 22.00 Bandaríska söngva- keppnin 23.30 Atvikið á Nile Hilton 01.20 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.00 This Is Us 15.45 Top Chef 16.30 Spin City 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 The Unicorn 19.40 Black-ish 20.10 The Truman Show 21.50 Zoolander 2 23.30 The Accused 01.20 The Sisters Brothers 03.20 Tónlist Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.20 The O.C. 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Supernanny 10.05 Masterchef USA 10.45 Your Home Made Perfect 11.45 Golfarinn 12.15 It’s Always Sunny in Philadelphia 12.35 Nágrannar 13.00 30 Rock 13.20 First Dates Hotel 14.10 The Bold Type 14.50 Hindurvitni 15.15 Glaumbær 15.50 The Dog House 16.40 Real Time With Bill Maher 17.40 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.55 Fyrsta blikið 19.30 Britain’s Got Talent 20.35 The Night Clerk 22.00 Running With the Devil 23.30 A Million Little Pieces 01.20 The O.C. 02.00 Supernanny 02.45 Masterchef USA 03.25 Your Home Made Per- fect 18.30 X 22 19.00 Lengjudeildin í beinni 21.00 X 22 (e) 21.30 X 22 (e) 05.30 Tónlist 06.00 Times Square Church 07.00 Joyce Meyer 07.30 Joseph Prince-New Creation Church 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 20.00 Föstudagsþátturinn 20.30 Föstudagsþátturinn 21.00 Tónleikar á Græna hattinum 21.30 Tónleikar á Græna hattinum Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Glans. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vinill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Endastöðin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Parísar- hjól. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Endastöðin. 13. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:19 22:31 ÍSAFJÖRÐUR 4:00 22:59 SIGLUFJÖRÐUR 3:42 22:43 DJÚPIVOGUR 3:43 22:06 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustan og norðan 8-15 m/s og allvíða snjókoma eða slydda. Hægari vindur sunn- antil og skúrir eða él, en dregur úr úrkomu í kvöld. Hiti 0 til 7 stig. Norðlæg átt, 5-10 á morgun, en 8-13 austast á landinu fram eftir degi. Dálítil él á norðanverðu landinu. „Hvaða þætti ert þú að horfa á núna?“ Þetta er spurning sem marg- ir fá því ekkert er inni- haldslausara en að ræða raunveru- leikaþætti, mikið drama eða svaka spennu á kaffistofunni. Ég stend hins vegar yf- irleitt á gati enda eru fáir tilbúnir að ræða hasarinn í Ævintýraflóa. Hver kyssti hvern á Ástareyjunni er voða spenn- andi en þegar talið berst að þrælahaldi Róberts grimma í Hvolpasveitinni hefur enginn eldri en fimm ára áhuga á að ræða málin. Besta barnaefnið sem RÚV bauð upp á voru þættirnir um Samma brunavörð. Ég hef áður kvartað yfir því hérna að þeir séu ekki lengur að- gengilegir þar og grátbið stjórnendur í Efstaleiti um að koma þáttunum aftur á skjáinn hjá mér. Ég veit a.m.k. um einn ungan pilt, ekki minn son reyndar, sem horfir bara á Samma á Youtube á ensku þessa dagana. Vilja stjórnendur á RÚV hafa það á samviskunni að þessi strákur verði altalandi á ensku en ekki íslensku? Er ekki líka í lagi að gleðja syfjaða foreldra, sem geta þá horft á eitt- hvað skemmtilegt. Ég veit að það eru kosningar á morgun en hing- að til hef ég ekki séð neinn flokk lofa Samma aftur á RÚV. Það þykir mér furðulegt því það hlýtur að teljast stórmál að krakkarnir tali ágætisíslensku og foreldrar gleðjist. Ljósvakinn Jóhann Ólafsson Innihaldsleysi á kaffistofunni Hvolpasveit Enginn vill ræða um hana í kaffinu. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi spilar betri blönduna af tón- list síðdegis á K100. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil- hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Swipe Media er á leið í mikla útrás en eigandi umboðsskrifstofunnar, Nökkvi Fjalar Orrason, vinnur nú að því að sækja fjárfestingu fyrir fyrirtækið til að stækka það enn frekar. Hann ræddi um Swipe Media og heimilislífið í London í viðtali við Ísland vaknar á K100 í vikunni en hann segir ekki mikið hafa breyst eftir að hann og Embla Wigum, ein skærasta TikTok- stjarna Íslendinga, byrjuðu saman fyrir sex mánuðum, en hún var í samstarfi með Swipe Media áður en ástin kviknaði. Viðtalið við Nökkva má finna á K100.is. Ástin og viðskipt- in blómstra hjá Swipe Media Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 5 skúrir Lúxemborg 19 léttskýjað Algarve 22 heiðskírt Stykkishólmur 3 skýjað Brussel 19 heiðskírt Madríd 26 léttskýjað Akureyri 2 snjókoma Dublin 13 skýjað Barcelona 22 heiðskírt Egilsstaðir 4 skýjað Glasgow 12 léttskýjað Mallorca 26 heiðskírt Keflavíkurflugv. 6 skýjað London 16 léttskýjað Róm 26 heiðskírt Nuuk 0 snjókoma París 20 alskýjað Aþena 24 léttskýjað Þórshöfn 8 rigning Amsterdam 17 heiðskírt Winnipeg 13 alskýjað Ósló 15 skýjað Hamborg 17 léttskýjað Montreal 25 skýjað Kaupmannahöfn 15 skýjað Berlín 19 heiðskírt New York 19 léttskýjað Stokkhólmur 15 heiðskírt Vín 27 léttskýjað Chicago 30 heiðskírt Helsinki 11 léttskýjað Moskva 16 rigning Orlando 26 léttskýjað DYkŠ…U Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is „Ég er að springa úr stolti yfir Systrum. Þetta lag er núna búið að sýna það og sanna að það er „svartur hestur“,“ segir tónlistarmaðurinn Páll Óskar sem er kominn í mikinn Eurovision-gír og spáir því að fram- lag Íslendinga verði á topp tíu á laugardaginn. Hann mun halda Eurovision-stemningunni á lofti bæði fyr- ir og eftir Eurovision á laugardaginn með tveimur Pallaböllum, einu í beinni á K100 og öðru um kvöldið á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi. Er þetta í fyrsta sinn í rúmlega tvö ár sem Páll Óskar heldur alvöru Pallaball á höfuðborgarsvæðinu en með honum stíga á svið Birnir og Reykjavíkur- dætur en húsið verður opnað kl. 23 um kvöldið. Ball- ið verður svo keyrt áfram með Eurovision- stemningslögum, en Palli ætlar að koma sér í gírinn fyrir kvöldið á K100 þar sem hann verður í beinni á milli kl. 11 og 13 í samstarfi við Toyota á Eurovision- daginn, laugardag. Þá er einnig árlegur þjón- ustudagur fyrirtækisins sem verður haldinn hátíð- legur í Kauptúni frá 11 til 15. „Í leiðinni kem ég sjálfum mér í gírinn. Það er allt- af sama sagan. Ég peppast alltaf svo svakalega upp þegar þetta byrjar. Alltaf skal maður komast í sama gírinn,“ segir Páll Óskar og bætir við að hann hafi sjálfur keyrt Toyota-bifreið óslitið síðan hann keppti í Eurovision 1997. Páll er mjög bjartsýnn fyrir gengi Íslendinga í Eurovision. „Ég ætla bara að vera afdráttarlaus. Ég segi bara áfram Ísland. Topp 10 fyrir okkur. Mig grunar að systrunum eigi eftir að ganga betur en jafnvel þær grunar,“ segir Páll. „Spyrjum að leikslokum. Ég er algjörlega þar,“ segir hann. Spáir Systrum í topp tíu Páll Óskar heldur Eurovision-stuðinu á lofti með tveimur Pallaböllum á laugardag, einu í beinni á K100 og á Spot á laugardag en hann segir Ísland vera „svarta hestinn“ í Eurovision- keppninni og spáir að Systrum muni ganga betur en jafnvel þær sjálfar gera sér í hugarlund. Ljósmynd/Ólöf Erla SVART Stemning Palli er kominn í gírinn með Systrum en hann verður með tvö Pallaböll á laugardag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.