Morgunblaðið - 16.06.2022, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.06.2022, Blaðsíða 1
FRAMFESTIR RÆTURÁ NÝJUMSTAÐ VÍGSLUHÁTÍÐ 24 F I M M T U D A G U R 1 6. J Ú N Í 2 0 2 2 .Stofnað 1913 . 139. tölublað . 110. árgangur . 16.-19. júní Sigraðu innkaupin KOM TIL BAKA EFTIR BAKMEIÐSLI KJARVAL KEMUR STÖÐ- UGT Á ÓVART NÝ SÝNING 64ÍSLANDSMEISTARI 59 Aðgerðir Seðlabankans eru til þess fallnar að útiloka ákveðinn hóp kaup- enda frá fasteignamarkaðnum, þeirra sem koma nýir inn á mark- aðinn og hafa ekki tök á því að taka óverðtryggð lán en munu ekki stand- ast greiðslumat á verðtryggðum lán- um, að mati Moniku Hjálmtýsdóttur, varaformanns Félags fasteignasala. Hún telur að áhrifin muni ekki koma fram strax, enda séu flestir kaupendur enn að taka óverðtryggð lán. „Ef vaxtakjör versna þá held ég að þetta muni hafa talsverð áhrif.“ Hún skilur að seðlabankastjóri hafi áhyggjur af þróuninni og sé því að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða til þess að sporna við því að fyrstu kaupendur færi sig yfir í verðtryggð lán. „Þetta gæti samt verið eilítil móðgun við ungt fólk, eins og það geti ekki tekið sínar ákvarðanir. Mín reynsla af ungum kaupendum er sú að þeir séu búnir að kynna sér málin mjög vel áður en þeir ráðast í lántök- ur.“ Þá bendir hún á að aðgerðirnar gætu orðið til þess að fólk neyðist til að færa sig yfir á leigumarkaðinn í auknum mæli sem muni stuðla að ríf- legri hækkun leiguverðs. „Ytri að- stæður eru að ýta undir hækkandi leiguverð nú þegar, til dæmis aukin ferðaþjónusta.“ Moniku þætti ákjósanlegra ef markaðurinn fengi að svara þróun- inni án inngripa, enda trúir hún því að þegar verð nái þolmörkum muni hægjast á markaðnum. „Móðgun“ við ungt fólk - Tiltekinn hópur útilokaður frá fasteignamarkaðnum - Þröngvar fólki inn á leigumarkaðinn og hækkar leiguverð MLækka til að reyna að … »4 Ungum sem öldnum gafst hið fínasta tækifæri til þess að fræðast um skordýr í gær, en þá var haldið í skordýragöngu frá Rafveituhúsinu í Elliðaárdal. Háskóli Íslands og Ferðafélag Íslands hafa staðið fyrir göngunum og hafa vísindamenn Háskólans ausið úr visku- brunnum sínum, en í ár slógust sérfræðingar frá Náttúru- minjasafninu í hópinn og hjálpuðu gestum göngunnar að finna og greina skordýrin. Var þar um auðugan garð að gresja, enda fjölbreytt lífríki skordýra við Elliðaárnar. Morgunblaðið/Árni Sæberg Skemmtu sér við skordýrasöfnun á björtum sumardegi „Mér fannst kominn tími til þess að taka næsta skref og tilboð Eintracht Frankfurt var mest spennandi,“ sagði landsliðskonan Alexandra Jóhanns- dóttir í Dætrum Íslands, vefþætti mbl.is sem framleiddur er af Studio M. Alexandra, sem er 22 ára gömul, gekk til liðs við þýska félagið frá Breiðabliki í janúar 2021 en hún er á leið á sitt fyrsta stórmót með íslenska kvennalandsliðinu. „Mig langaði mest til Þýskalands af þeim deildum sem voru í boði en þetta er búið að vera brekka,“ sagði Alex- andra sem fékk fá tækifæri með Ein- tracht Frankfurt á tímabilinu. „Þegar þú ert ekki að spila þá hefur það áhrif á hausinn á þér og þegar þetta gekk sem verst þá leitaði ég mér utan- aðkomandi aðstoðar um það hvernig sé best að stilla hausinn í mesta mót- lætinu,“ sagði Alexandra. » 12 Hefur mestu áhrifin á hausinn á manni Morgunblaðið/Hallur Már Frankfurt Alexandra fékk fá tæki- færi með þýska liðinu á tímabilinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.