Morgunblaðið - 16.06.2022, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.06.2022, Blaðsíða 42
Pönnukökur 2 egg 1 dl sykur 3 dl hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 tsk. vanilludropar ½ tsk. kardimommur smá salt 3 msk. brætt smjör 4-5 dl mjólk eða eftir þörfum Fylling 740 ml rjómi 1 askja jarðarber 1 askja bláber góð berjasulta 3 tsk. flórsykur Pönnukökur – aðferð Þeytið egg og sykur saman þar til eggja- blandan verður létt og ljós. Blandið þurrefnum saman við. Bætið því næst vanillu- og kardimommudropum, smjöri og mjólk út í og hrærið varlega í deiginu með sleif. Steikið pönnukökurnar á pönnuköku- pönnu í 1-2 mínútur á hvorri hlið. Kælið kökurnar vel áður en þið setjið á þær rjómafyllingu. Fylling – aðferð Þeytið rjóma og bætið flórsykri saman við. Merjið 10 jarðarber með gaffli og blandið varlega saman við rjómann. Smyrjið pönnuköku með sultu og setj- ið vel af rjóma yfir, endurtakið leikinn þar til rjóminn klárast. Skreytið kökuna gjarnan með fal- legum berjum, t.d. bláberjum og jarð- arberjum. Sigtið einnig smávegis af flór- sykri yfir kökuna í lokin og kælið í ísskáp í 1-2 tíma áður en þið berið hana fram. 17. júní-pönnukökuhnallþóra Þetta er engin venjuleg terta heldur litrík og falleg pönnukökuterta eða -hnallþóra sem sómir sér vel á hvaða þjóðhátíðarveisluborði sem er. Aðferðin er einföld: Pönnukökunum er einfaldlega staflað og rjómi og alls kyns góðgæti sett á milli. Úr verður dýrindis hnall- þóra sem rennur ljúflega niður með kaffinu. Það er engin önnur en Eva Laufey sem á heiðurinn af þessari snilldarköku. Ljósmynd/Gott í matinn Þjóðhátíðarbomba Pönnukökuhnallþóran er til- valin á veisluborðið á sjálfan þjóðhátíðardaginn. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 2022 Aðalstræti 2 | s. 558 0000 | matarkjallarinn.is Lifandi píanótónlist öll kvöld Opnunartími Mán.–Fös. 11:30–14:30 Öll kvöld 17:00–22:30 Pönnusteikt Hörpuskel jarðskokkar, kókos, skelfiskfroða Jamón Ibérico 12 mánaða Tindur, grænar ólífur Grillaður Hvítur Aspas bygg, ostrusveppir, fennel, seljurót (v) 301 GR. Black Angus Rib-Eye bearnaise, brokkolíní, portobello, tvíbökuð kartafla, beikon Pönnusteiktur Þorskur hvítur aspas, myrkilsveppir, uxahali Reykt Panna Cotta mojito, jarðarber, hvítserkur rommN Ý IR R ÉT TI R á M a ta rk ja lla ra n u m NÝIR RÉTTIR Skannaðu til að bóka borð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.