Morgunblaðið - 16.06.2022, Blaðsíða 42
Pönnukökur
2 egg
1 dl sykur
3 dl hveiti
1 tsk. lyftiduft
1 tsk. vanilludropar
½ tsk. kardimommur
smá salt
3 msk. brætt smjör
4-5 dl mjólk eða eftir þörfum
Fylling
740 ml rjómi
1 askja jarðarber
1 askja bláber
góð berjasulta
3 tsk. flórsykur
Pönnukökur – aðferð
Þeytið egg og sykur saman þar til eggja-
blandan verður létt og ljós.
Blandið þurrefnum saman við. Bætið því
næst vanillu- og kardimommudropum,
smjöri og mjólk út í og hrærið varlega í
deiginu með sleif.
Steikið pönnukökurnar á pönnuköku-
pönnu í 1-2 mínútur á hvorri hlið.
Kælið kökurnar vel áður en þið setjið á
þær rjómafyllingu.
Fylling – aðferð
Þeytið rjóma og bætið flórsykri saman
við.
Merjið 10 jarðarber með gaffli og
blandið varlega saman við rjómann.
Smyrjið pönnuköku með sultu og setj-
ið vel af rjóma yfir, endurtakið leikinn
þar til rjóminn klárast.
Skreytið kökuna gjarnan með fal-
legum berjum, t.d. bláberjum og jarð-
arberjum. Sigtið einnig smávegis af flór-
sykri yfir kökuna í lokin og kælið í
ísskáp í 1-2 tíma áður en þið berið hana
fram.
17. júní-pönnukökuhnallþóra
Þetta er engin venjuleg terta heldur litrík og falleg pönnukökuterta eða -hnallþóra sem sómir sér vel á hvaða þjóðhátíðarveisluborði
sem er. Aðferðin er einföld: Pönnukökunum er einfaldlega staflað og rjómi og alls kyns góðgæti sett á milli. Úr verður dýrindis hnall-
þóra sem rennur ljúflega niður með kaffinu. Það er engin önnur en Eva Laufey sem á heiðurinn af þessari snilldarköku.
Ljósmynd/Gott í matinn
Þjóðhátíðarbomba Pönnukökuhnallþóran er til-
valin á veisluborðið á sjálfan þjóðhátíðardaginn.
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 2022
Aðalstræti 2 | s. 558 0000 | matarkjallarinn.is
Lifandi píanótónlist
öll kvöld
Opnunartími
Mán.–Fös. 11:30–14:30
Öll kvöld 17:00–22:30
Pönnusteikt Hörpuskel
jarðskokkar, kókos, skelfiskfroða
Jamón Ibérico
12 mánaða Tindur, grænar ólífur
Grillaður Hvítur Aspas
bygg, ostrusveppir, fennel, seljurót (v)
301 GR. Black Angus Rib-Eye
bearnaise, brokkolíní, portobello,
tvíbökuð kartafla, beikon
Pönnusteiktur Þorskur
hvítur aspas, myrkilsveppir, uxahali
Reykt Panna Cotta
mojito, jarðarber, hvítserkur rommN
Ý
IR
R
ÉT
TI
R
á
M
a
ta
rk
ja
lla
ra
n
u
m
NÝIR RÉTTIR
Skannaðu til að
bóka borð