Morgunblaðið - 16.06.2022, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.06.2022, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚNÍ 2022 Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Fastafloti Atlantshafsbandalagsins (NATO) sótti Reykjavík heim á fimmtudag fyrir viku og hélt úr höfn á mánudag til að taka þátt í kafbáta- leitaræfingunni Dynamic Mongoose sem fram fer á hafsvæðinu milli Ís- lands og Noregs dagana 13.-23. júní. Í samtali við Morgunblaðið sl. þriðjudag líkti undiraðmíráll í bandaríska sjóhernum kafbátahern- aði við hópíþrótt þar sem ólíkir þátt- takendur koma með sína sérhæfðu þekkingu að borðinu. Með það í huga sendi hollenski sjóherinn hingað til lands tvö her- skip, freigátu og stoðskipið Karel Doorman sem hefur að geyma tvær sérútbúnar þyrlur til kafbátaleitar, svonefndar NH90. Um borð í þess- um þyrlum er flókinn hlustunarbún- aður sem sagður er vera einn mesti hausverkur hvers kafbátaforingja. Náin samvinna herskipa NATO og loftfara, hvort sem það eru þyrlur eða flugvélar, tryggir öflugar kaf- bátavarnir á Atlantshafi. Morgunblaðið/Kristján H. Johannessen Samfélagsmiðlar Fjölmiðladeild NATO ræðir við einn úr skipsáhöfninni. Á flugi Tekið var á loft frá hollenska stoðskipinu, sést í fjarska, og stefnan tekin á Keflavík. Á leiðinni sýndu flugmenn fram á flugleikni þyrlunnar. Skotæfingar Inni í þyrluskýli Karel Doorman bíða gataðar skotskífur. Kafbátavarnir æfðar á Atlantshafi Til æfinga Portúgalska frei- gátan Corte-Real leysir landfestar. Við hlið hennar er hollensk freigáta. Herskipafloti Skipin lágu þétt saman í Sundahöfn í Reykjavík. Fremst má sjá þýsku freigátuna Mecklenburg-Vorpommern. Fastafloti Atlantshafsbandalagsins í Reykjavík Hanskar á lager! Stærðir: • S • M • L • XL Verð kr. 1.477 100 stk í pakka. Kemi | Tunguhálsi 10 | Sími 415 4000 | www.kemi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.