Lögmannablaðið - 2021, Blaðsíða 15

Lögmannablaðið - 2021, Blaðsíða 15
sótt þennan viðburð. 2011 – 100 ára félag blæs til veislu Mikið var um dýrðir þegar Lögmannafélagið hélt upp á aldarafmæli í Hörpu þar sem félagsmönnum, dómurum og fleiri góðum gestum var boðið til fagnaðar. Svo var haldið málþing um réttarríkið á viðsjárverðum tímum með þátttöku erlendra gesta þar sem hlutverk lögmanna og lögmannafélaga var í forgrunni og Lögmannablaðið var óvenju veglegt þar sem farið var yfir sögu félagsins. Alls voru fimm kjörnir heiðursfélagar á þessum tímamótum; þau Gestur Jónsson, Hákon Árnason, Jón Steinar Gunnlaugsson, Ragnar Aðalsteinsson og Þórunn Guðmundsdóttir. 2013 – Þúsundasti félagsmaðurinn 1.000asti félagsmaður Lögmannafélags Íslands reyndist vera Gróa Björg Baldvinsdóttir lögmaður á Landslögum. Afhenti Jónas Guðmundsson formaður henni blómvönd af þessu tilefni. 2021 – 110 ára síungt Lögmannafélag Lítið um dýrðir í tilefni 110 ára afmælis félagsins þann 11. desember 2021 enda farsóttartímar. Fjölgun félagsmanna á 110 árum LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 04/21 15 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 17 39 56 13 7 17 9 18 9 18 4 24 9 28 6 36 0 46 0 65 0 71 4 95 2 10 84 10 52 1911 1931 1936 1951 1961 1970 1975 1981 1986 1991 1996 2001 2006 2011 2016 2021 Eyrún Ingadóttir tók saman

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.