Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.2013, Blaðsíða 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.2013, Blaðsíða 32
32 – Sjómannablaðið Víkingur Endalok kínverskra úthafssiglinga Eftir fráfall Zhengs He lögðust af landkönnunarleiðangrar Kínverja og raunar allar úthafssiglingar þeirra. Svo er að sjá sem úthafsflot- inn hafi verið eyðilagður og einnig flest opinber skjöl um útgerð hans. Ástæður eru eflaust margar, og mönnum ber ekki saman um hver vegi mest. Keisaraskipti urðu um þetta leyti, og innan hirðar- innar virðast menn hafa skipst í tvær fylkingar. Annars vegar voru geldingarnir, sem valdir höfðu verið úr hópi efnilegra ungmenna til þjónustu keisarans og voru áður vanað- ir. Hins vegar voru svo íhaldssamir emb- ættismenn sem kenndu sig við heimspek- inginn Konfúsíus. Þeir voru einangrunarsinnar og töldu að Kínverjar þyrftu ekkert að sækja út fyrir landstein- ana, þar sem geldingarnir virðast, sam- kvæmt þessari söguskoðun, hafa viljað opna landið, enda var sjálfur aðmírállinn, Zheng He, í þeirra hópi. Hafi skriffinnarnir séð leik á borði, þegar hann féll frá, og ekki aðeins látið eyða flotanum heldur einnig flestum ummerkjum um land- könnun og úthafssiglingar. En fleira kemur til. Kínverjar sættu um þessar mundir vaxandi ásókn á landi frá grönnum sínum í norðri og vestri, en engin yfirvofandi ógn stafaði að landinu af sjó. Þar sem útgerð úthafsflotans var mjög kostnaðarsöm og mannfrek hefur illa verið hægt að standa undir henni samhliða nauðsynlegum vörnum á landi. Við þetta bætist að skipasmíðin kallaði á ókjör af timbri og vaxandi óánægja var vegna landspjalla af völdum skógarhöggs í grennd við skipasmiðjurnar. Fyrra sjónarmiðið, um ágreining innan hirðarinnar, virðist einkum vera ráðandi hjá vestrænum sagnfræðingum. Heima- Fundur í Félagi skipstjórnarmanna verður haldinn á Akureyri, að Strikinu, Skipagötu 14, 5. hæð, föstudaginn 27. desember kl. 14.00 Farið yfir stöðu kjaramála Léttar veitingar. Félagsmenn hvattir til að mæta. Stjórnin. Fundur í Félagi skipstjórnarmanna verður haldinn að Háteigi A, sal á 4. hæð Grand Hótels Reykjavík, mánudaginn 30. desember. desember kl. 14.00. Kjaramálin rædd. Léttar veitingar. Félagsmenn hvattir til að mæta. Stjórnin. Skipstjórnarmenn í Félagi skipstjórnarmanna Heimskortið umdeilda, sem Liu Gang keypti á fornsölu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.