Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.2013, Blaðsíða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.2013, Blaðsíða 38
38 – Sjómannablaðið Víkingur „Maður verður að treysta guði og lukk- unni, og er það ekki beysið.“ Gömul kona sem hafði verið falin fjár- hirðing á meðan karlarnir voru við sjó- róðra. * „Ég var nú orðinn fulltíða maður áður en steinolían kom hér á bæi og dafnaði vel við grútakolu og fífukveik og ég get látið mér nægja lampana og steinolíuna, hvað ég kann að eiga eftir að tóra. Og hvernig dettur ykkur líka í hug að raf- magnið komist hérna upp snarbratta brekkuna hjá mér?“ Gamall bóndi á Suðurlandi þegar til stóð að koma upp fyrstu rafstöðinni í sveitinni. * „Það er mikið betra að byggja úr stein- steypu því að það er hægt að brúka kvenfólk og krakka í steypuna.“ Ónefndur ræðumaður þegar deilt var um hvaða efnivið ætti að nota í nýju kirkjuna í þorpinu. * „Það er ekki gerandi nema fyrir flug- skýra menn að stela.“ Einar Sæmundsson, faðir Látra- Bjargar. * „Ég fór inn á spítalann á Akureyri fyrir tveimur árum í von um að fá bót meina minna. Þar tóku á móti mér blessaðar hjúkrunarkonurnar og skipuðu mér að fara í bað og vatnið var svo heitt að það ætlaði mig lifandi að drepa. Og svo var ég lagður í ískalt rúm við opinn glugga og mér ætlaði aldrei að hitna svo það var mesta mildi að ég skyldi ekki fá lugna- bólgu af því. Næsta morgun heimtaði ég fötin mín og fékk þau - og svo fór ég heim aftur því ég sá að það var ekki nema fyrir stálhrausta menn að vera á spítala.“ Gamall maður úr Fnjóskadal um spítalavist á Akureyri. * „Þeir eru réttnefndir kristninnar krabba- mein.“ Oddur Hjaltalín læknir þegar Stein- grímur Jónsson biskup vísiteraði að Helgafelli og spurði hversu safnaðarfólki líkaði við presta sína. * „Eg var á ferð á Mýrdalssandi og mætta eg draugi. Það var kvendraugur, og réðumst eg á hann, og svo fellda eg hann. Þá sagði draugurinn: „Neyttu fallsins, karlmaður.“ Og svo gerða eg.“ Vigfús geysir Jónsson er bjó allmörg ár á Hervararstöðum á Holtsdal á Síðu, og þótti ýkinn til muna og nokkuð sér- legur í tali. Þurrgalli með innbyggðu floti, upphífingarlínu, félagalínu, ljósi og flautu Áratuga reynsla og áreiðanleg þjónusta PS5002 Björgunargalli fyrir íslenskar aðstæður VIKING BJÖRGUNARBÚNAÐUR ehf Ishella 7 . IS-221 Hafnarfjörður . Iceland Tel.: +354-544-2270 . Fax: +354-544-2271 e-mail: viking-is@viking-life.com . www.VIKING-life.com „Kristninnar krabbamein“ Lífsviðhorf Íslendinga „Neyttu fallsins, karlmaður“, sagði draugurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.