Fréttablaðið - 02.09.2022, Síða 25
Það sem þátttakendur uppskera:
• Aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd og trú á eigin getu
• Hugrekki til að segja sína skoðun óháð áliti annarra
• Kjark til að tala um eigin líðan og annarra
• Leiðir til að eignast vini, bæta samskipti og styrkja sambönd
• Þor til að koma hugmyndum sínum á framfæri og hafa áhrif
• Betra skipulag og skýrari markmið
• Jákvætt viðhorf og kvíða/streitustjórnun
Núna er tíminn til að efla félagsfærni hjá ungu
fólki og auka lífshamingjuna!
Gefðu ungu fólki tækifæri
Skráning á dale.is
*Hægt er að nota frístundastyrki bæjarfélaga sem greiðslu - Youth_Ad_081822
Námskeið hefjast:
10 til 12 ára 24. sept. 10.00 -13.00 á laugardögum, 9 skipti
13 til 15 ára 26. sept. 17.00 -20.30 einu sinni í viku, 9 skipti
16 til 19 ára 21. sept. 18.00 -22.00 einu sinni í viku, 9 skipti
20 til 25 ára 22. sept. 18.00 -22.00 einu sinni í viku, 9 skipti
Námskeiðin eru metin til eininga í framhaldsskólum.
Hægt að nota frístundastyrki.
ME
KO
.IS
Ljósanótt
Reykjanesbær
Hvað?
Ljósanótt, menningar- og
fjölskylduhátíð Reykja-
nesbæjar, er haldin hátíð-
leg nú um helgina. Ríflega
eitt hundrað viðburðir
hafa verið skráðir á vef
Ljósanætur, ljosanott. is.
Listsýningar eru opnar
um allan bæ og dúndur-
tilboð í verslunum.
Fyrir hvern?
Á Ljósanótt er áhersla
lögð á fjölskyldu og
menningu. Á föstudag
er öllum hátíðargestum
boðið í kjötsúpu frá Skólamat undir dagskrá á Götupartýssviði. Síðan
hefjast fjölbreyttir og glæsilegir tónleikar í hverfum og á skemmti-
stöðum. Iðandi dagskrá er allan laugardaginn sem nær hápunkti
sínum með kvöldtónleikum á útisviði þar sem fram koma Flott, Bubbi
Morthens, Vök og Birnir. Við tekur bjartasta flugeldasýning landsins
áður en ljósin á sjávarhömrum Keflavíkurbergs, sem hátíðin dregur
nafn sitt af, eru kveikt og lýsa íbúum fram á vor og minna á Ljósanótt
og sköpunarkraftinn sem í bænum býr. n
ALLT kynningarblað 5FÖSTUDAGUR 2. september 2022
Vissir þú að uglur
leggjast fram fyrir sig
þegar þær sofa?
n Skrítin staðreynd vikunnar
Sofa uglubörn
n Barnadagskrá
Hafnargötu í Keflavík – alla
helgina
Frábær skemmtun fyrir börn.
Húllafjör, Ávaxtakarfan, hæfi-
leikakeppni, eldlistir og andlits-
málning.
n Aldamótatónleikar
Andrews Theater,
Reykjanesbæ kl. 21.00
Nostalgíupartí ársins. Fram
koma Birgitta Haukdal, Jónsi,
Magni, Einar Ágúst og Gunni Óla.
n GusGus
Hljómahöllin, Reykjanesbæ
kl. 23.30
Heimsþekkta raftónlistar-
fyrirbrigðið GusGus kemur fram
ásamt Margréti Rán úr Vök.
n Stjórnin með stórdansleik
Lux, Reykjanesbæ kl. 22.00
Stjórnin stígur á svið klukkan
23.00 og plötusnúðar munu
þeyta skífum til lokunar.
Loksins aftur Ljósanótt
Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar, er
haldin hátíðleg nú um helgina. Hátíðin er kennd við lýsingu
á sjávarhömrum Keflavíkurbergs og nær hámarki á laugar-
dagskvöldi með stórtónleikum á útisviði, lýsingu Bergsins
og glæsilegri flugeldasýningu.
n Árgangagangan mínus 20
Hafnargötu kl. 13.30-14.30
Þau sem eru fædd árið 1950
mæta við Hafnargötu 30.
Árgangur ’01 og yngri hittast
við 88-húsið. Þau yngstu leggja
fyrst af stað og svo bætist hver
árgangurinn af fætur öðrum í
gönguna.
n Stórtónleikar á aðalsviði
Hafnargötu kl. 20.00
Ljósanótt nær hápunkti með
tónleikum en fram koma Flott,
Bubbi Morthens, Vök og Birnir.
n Bjartasta flugeldasýning
landsins
Hafnargötu kl. 22.00
Flugeldar lýsa upp næturhimin-
inn og að lokinni sýningu verða
ljósin á Berginu kveikt. Björg-
unarsveitin Suðurnes sér um
framkvæmd sýningarinnar.
n Ljósanæturballið
Hljómahöll kl. 23.45
Fram koma Bubbi, Ragga Gísla,
Stuðlabandið, FM95BLÖ og
Sverrir Bergmann. Aldurstak-
mark er 18 ára.
n Barnabröns
KEF kl. 13.00
Furðuverur frá Leikfélagi Kefla-
víkur skemmta börnum meðan
þau snæða bröns.
n Pakkið í Pakkhúsinu
Svarta pakkhúsið kl. 13.00
Vinnustofuvinir Svarta pakk-
hússins skella upp í fjölbreytta
myndlistar- og höggmynda-
sýningu.
n Lay Low og Elíza Newman
Kirkjuvogskirkju Höfnum
kl. 16.30
Tónlistarkonurnar Lay Low og
Elíza Newman verða með tón-
leika í litlu kirkjunni á Höfnum.
n Bítlamessa
Keflavíkurkirkja kl. 20.00
Tónlist og skemmtun. Hljóm-
sveitin Helter Skelter flytur
bítlalög í kirkjunni.
2.
sept
3.
sept
4.
sept Föstudagur Laugardagur Sunnudagur
Ragga Gísla