Mosfellingur - 28.04.2022, Síða 24

Mosfellingur - 28.04.2022, Síða 24
 - Fréttir úr bæjarlífinu24 Sýningin Wörður, vinur mínar var opnuð í Listasal Mosfellsbæjar 22. apríl sl. Á sýn- ingunni eru ofnar myndir eftir textíllista- konuna Önnu Maríu Lind Geirsdóttur. Viðfangsefni verkanna eru vörður, ekki síst vörður á Mosfellsheiði. Myndirnar vefur Anna María úr ýmsum tuskum, ónýtum klæðnaði og sængurfötum í anda endurnýtingar og náttúruverndar. Opnun var haldin bæði á föstudeginum og laugardeginum þar á eftir og var fjölmennt báða dagana. Frændi lista- konunnar, Magnús Már Björnsson, söng frumsamið lag við ljóð Önnu Maríu um vörður. Sýningin er opin á afgreiðslutíma bókasafnsins og síðasti sýningardagur er 20. maí. Listasalur Mosfellsbæjar Vinalegar vörður • Vinnuskóli Mosfellsbæjar er fyrir ungt fólk fætt á árunum 2006- 2008. Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Mosfellsbæjar fyrir sumarið 2022. Sótt er um á vinnuskoli-umsokn.vala.is. • Umsóknarfrestur er til 29. apríl og verður öllum umsóknum sem berast fyrir þann tíma svarað fyrir 6. maí. • Reynt verður að verða við óskum allra en gera má ráð fyrir að ekki verði hægt að uppfylla allar óskir um tímabil og vinnustöð. • Allar nánari upplýsingar á www.bolid.is/vinnuskoli 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur Vinnuskóli Mosfellsbæjar umsóknarfrestur til 29. apríl

x

Mosfellingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.