Mosfellingur - 28.04.2022, Blaðsíða 24

Mosfellingur - 28.04.2022, Blaðsíða 24
 - Fréttir úr bæjarlífinu24 Sýningin Wörður, vinur mínar var opnuð í Listasal Mosfellsbæjar 22. apríl sl. Á sýn- ingunni eru ofnar myndir eftir textíllista- konuna Önnu Maríu Lind Geirsdóttur. Viðfangsefni verkanna eru vörður, ekki síst vörður á Mosfellsheiði. Myndirnar vefur Anna María úr ýmsum tuskum, ónýtum klæðnaði og sængurfötum í anda endurnýtingar og náttúruverndar. Opnun var haldin bæði á föstudeginum og laugardeginum þar á eftir og var fjölmennt báða dagana. Frændi lista- konunnar, Magnús Már Björnsson, söng frumsamið lag við ljóð Önnu Maríu um vörður. Sýningin er opin á afgreiðslutíma bókasafnsins og síðasti sýningardagur er 20. maí. Listasalur Mosfellsbæjar Vinalegar vörður • Vinnuskóli Mosfellsbæjar er fyrir ungt fólk fætt á árunum 2006- 2008. Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Mosfellsbæjar fyrir sumarið 2022. Sótt er um á vinnuskoli-umsokn.vala.is. • Umsóknarfrestur er til 29. apríl og verður öllum umsóknum sem berast fyrir þann tíma svarað fyrir 6. maí. • Reynt verður að verða við óskum allra en gera má ráð fyrir að ekki verði hægt að uppfylla allar óskir um tímabil og vinnustöð. • Allar nánari upplýsingar á www.bolid.is/vinnuskoli 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur Vinnuskóli Mosfellsbæjar umsóknarfrestur til 29. apríl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.