Mosfellingur - 23.06.2022, Page 10

Mosfellingur - 23.06.2022, Page 10
 - Fréttir úr bæjarlífinu10 Hundrað stuðningsmenn Aftur- eldingar skelltu sér um helgina á tónleika með mosfellsku hljómsveitinni KALEO í Dublin á Írlandi. KALEO er aðalstyrktaraðili meistaraflokka Aftureldingar en merki hljómsveitarinnar er framan á treyjum liðsins. Hljómsveitarmeðlimir voru að sjálfsögðu í Aftureldingartreyjun- um þegar þeir spiluðu í Dublin og stuðningsmennirnir voru einnig í treyjum á áhorfendasvæðinu. Líklega hafa aldrei verið eins margir í Aftureldingartreyjum á sama stað á erlendri grundu. Í lokalagi kvöldsins fóru síðan nokkrir vaskir stuðningsmenn upp á svið og tóku lagið með KALEO. Óhætt er að segja að samstarf Aftureldingar og KALEO sé einstakt enda hefur það vakið gríðarlega athygli út um allan heim. Hljómsveitin KALEO er aðalstyrktaraðili Aftureldingar • Mosfellingar í hópferð til Írlands • Öll í merktum treyjum 100 stuðningsmenn á KALEO tónleikum Umsóknarfrestur er til og með 04. Júlí 2022. Umsóknir skulu innihalda starfsferilsskrá og kynningarbréf sem greinir frá reynslu, menntun og fyrri störfum ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á ráðningarvef Mosfellsbæjar en auk þess veitir Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs upplýsingar í síma 525 6700. Um framtíðarráðningu er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Ráðið er í öll störf óháð kyni. svanni, maggi og önnurnarsiggi og péturgeiri, biggi og kelikristín ýr, jónas og halli mosfellingar mættir í höllina

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.