Mosfellingur - 23.06.2022, Blaðsíða 18
- Bæjarblaðið í Mosfellsbæ18
SumarLestur
10. júní — 26. ágúst 2022
Jóga
í Bókasafni
Mosfellsbæjar
20. júlí kl. 16:30
í boði Indverska
sendiráðsins á Íslandi
Júlímánuður hefst á nýrri sýningu
í Listasal Mosfellsbæjar. Sýningin
kallast Person, Place, Thing og er
eftir Carissu Baktay. Carissa er
kanadískur listamaður sem býr á
Íslandi og rekur glerverkstæði á
Kjalarnesi.
Verkin á sýningunni eru unnin í
ýmsa miðla og aðalefniviðurinn er
hrosshár. Sýningaropnun er föstu-
daginn 1. júlí kl. 16-18 og síðasti
sýningardagur er 29. júlí. Opið er kl.
9-18 alla virka daga.
Næstur til að sýna í listasalnum eftir
Carissu er Listapúkinn Þórir Gunn-
arsson. Sú sýning hefst 5. ágúst.
Listasalur Mosfellsbæjar
Hrosshár í
sviðsljósinu
Carissa Baktey
Íbúar, félagasamtök og fyrirtæki
í Mosfellsbæ eru hvött til að taka
virkan þátt í hátíðarhöldunum.
Bæjarhátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, verður
haldin dagana 26.-28. ágúst. Hátíðin er sannkölluð
fjölskylduhátíð þar sem allir ættu að geta fundið
eitthvað við sitt hæfi í fjölbreyttri dagskrá.
Ef þið lumið á hugmyndum eða viljið vera með við-
burði, þá endilega sendið póst á ituninuheima@mos.is.