Mosfellingur - 23.06.2022, Page 29

Mosfellingur - 23.06.2022, Page 29
Íþróttir - 29 UNGMENNAFÉLAG ÍSLANDS HÉRAÐSSAMBANDIÐ SKARPHÉÐINN SVEITARFÉLAGIÐ ÁRBORG ALLT UM MÓTIÐ Á ULM.IS UNGLINGA LANDSMÓT UMFÍ FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ MEÐ FJÖLBREYTTUM ÍÞRÓTTAGREINUM FYRIR 11–18 ÁRA. TÓNLEIKAR OG SKEMMTUN Á KVÖLDIN. SELFOSS 29.-31. JÚLÍ Laugardaginn 27. ágúst 2022 Kynntu þér tindahLaup MosfeLLsbæjar á hlaup.is Utanvegahlaup fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. fjórar vegalengdir í boði: 1 tindur (12 km), 3 tindar (19 km), 5 tindar (34 km) og 7 tindar (38 km). glæsileg verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í karla- og kvennaflokki í öllum vegalengdum. Tíundi Liverpool-skólinn fór fram á dögun- um á Tungubökkum í Mosfellsbæ, stórkost- lega vel heppnað samstarf Aftureldingar og Liverpool FC hefur virkilega fest sig í sessi sem einn af stærri íþróttaviðburðunum í bænum. Tæplega 400 börn sóttu skólann í ár og fóru vonandi öll ánægð heim eftir þriggja daga kennslu frá 18 Liverpool þjálfurum samkvæmt hugmyndarfæðinni „The Liver- pool way“. Skólinn í Mosfellsbæ er sá langstærsti í Evrópu, en hér höfum við enn haldið okk- ur við að halda einn þriggja daga skóla og stækka hann milli ára í nánast hvert skipti, meðan önnur lönd hafa verið að skipta skólanum niður í nokkur þriggja daga námskeið. Liverpool-skólinn í tíu ár í Mosfellsbæ Langstærsti skólinn í Evrópu • 400 fótboltakrakkar í ár þjálfararnir frá bítlaborginni

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.