Merkúr


Merkúr - 01.09.1939, Síða 66

Merkúr - 01.09.1939, Síða 66
64 hjer völ á allskonar skólum. En hið opinbera getur ekki gert betur en gefa mönnum kost á að nema þar; það er alveg undir manni sjálfum komið, hvort hann vill færa sjer það í nyt. Á skólaárunum má maður ekki slá slöku við, heldur læra eins mikið og unt er. Menn geta líka aflað sjer sjálfsmentunar. Menn geta notað kvöldin til þess, þótt þeir hafi allan daginn unnið í verksmiðju, í húð eða skrifstofu. En það vil jeg brýna fyrir þjer, að læra fvrsl tungumál, einkum ensku og þýsku. Helgaðu því námi, þótt ekki sje meira en 10 mínútur á dag. Þótt þú lærir lítið í senn, þá safnast þegar saman kemur. Það klingir oft við: Gerðu Möllers-æfingar í 10 mínútur á hverjum degi. Jeg vil bæta við: Lestu framandi tungumál í 10 mínútur á hverjum degi. Það er alveg ótrúlegt, hvað menn geta lært mikið á þann liátt. Hafðu altaf litla kenslubók í vasa þínum og líttu í liana i hvert sinn, sem þú hefir tima til. Og komdu þjer svo í kynni við útlend- inga, og talaðu þeirra mál við þá. Kærðu þig ekkert um það, þótt þú talir ambögulega. Ef iilegið er að þjer, þá ldæ þú líka. Útlendingum þjTkir altaf vænt um að mega tala sitt eigið tungumál, og þeir munu leiðrjetta þig. Hverj - um útlending þykir vænt um hvern þann, sem metur þjóð hans svo mikils, að vilja læra mál hennar. Og áður en þú veist af, ertu farinn að taia málið sæmilega. Ef þú rekst á eitthvað í námi þínu, sem þjer finst þjer ofvaxið, þá sýndu það að þú hefir fullan vilja á því, að gefast aldrei upp. Maður á aldrei að hætta við hálfnað verk. Einu sinni hafði jeg skrifað ljelegan stíl, en kennari minn skrifaði neðan á hann þennan málshátt úr sans- krít: „Að byrja ekki á einhverju er lnnn f}Trsti vísdómur, en hafi maður byrjað á einhverju, þá að ljúka því, það er hinn annar vísdómur“. Ef þjer finst að þú getir ekki lært eitthvað, þá minstu orða Grants hershöfðingja: „Get ekki, það finst ekki í orðabók minni.“ Vertu iðinn við námið, og eins við starf þitt seinna í lifinu. Geymdu aldrei til morguns það, sem þú getur gert
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Merkúr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Merkúr
https://timarit.is/publication/1691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.