Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.2022, Blaðsíða 29

Ægir - 01.06.2022, Blaðsíða 29
29 Þrátt fyrir að stærstu verstöðvarnar bæti við sig hlutfallslega milli ára þá eru þessar 10 verstöðvar með eilítið lægra hlutfall af heildinni nú en á síðasta fiskveiðiári þegar þær voru með 62,09% en 61,58% á nýja fiskveiðiárinu. Heimahöfn ÞÍG kg Hlutfall Reykjavík 37.926.126 11,80% Vestmannaeyjar 35.065.476 10,91% Grindavík 33.815.416 10,52% Hornafjörður 16.650.584 5,18% Akureyri 16.553.323 5,15% Sauðárkrókur 13.271.346 4,13% Rif 12.902.524 4,02% Dalvík 11.269.477 3,51% Ólafsfjörður 10.308.549 3,21% Grenivík 10.122.311 3,15% Samtals 197.885.132 61,58% Sólbergið undir 10 þúsund tonnin Líkt og á síðasta fiskveiðiári fær frystitogarinn Sólberg ÓF-1, skip Ramma hf., mestu aflamarki úthlutað eða 9.564 þorskígildis- tonnum. Það er 436 tonnum minna en á síðasta fiskveiðiári. Guð- mundur í Nesi er áfram í öðru sæti á þessum lista en togararnir Málmey SK-1 og Viðey RE-50 færast upp fyrir Björgu EA-7 milli fiskveiðiára. Kaldbakur EA-1 og Björgvin EA-311 hverfa nú af þessum lista en í stað þeirra koma Hrafn Sveinbjarnarson GK-255 og Viðey RE-50 inn á listann. Skip Heimahöfn Samtals í ÞÍG Sólberg ÓF-1 Ólafsfjörður 9.564.974 Guðmundur í Nesi RE-13 Reykjavík 7.645.004 Málmey SK-1 Sauðárkrókur 6.651.615 Viðey RE-50 Reykjavík 6.534.844 Björg EA-7 Akureyri 6.527.377 Drangey SK-2 Sauðárkrókur 6.483.127 Akurey AK-10 Akranes 6.264.568 Björgúlfur EA-312 Dalvík 5.921.182 Breki VE-61 Vestmannaeyjar 5.771.808 Hrafn Sveinbjarnarson GK-255 Grindavík 5.735.101 Norðurlandsskipin hæst í þorskinum Líkt og við er að búast kemur samdráttur í þorskaflaheimildum fram á lista togaranna tíu sem mestar heimildir hafa til þorsk- veiða. Þar er listinn milli ára nánasta óbreyttur hvað skip og röðun varðar, að því frátöldu að togararnir Ljósafell SU-70 og Akurey AK-10 hafa sætaskipti í tveimur neðstu sætunum. Líkt og á síðasta fiskveiðiári er það togarinn Sólberg ÓF sem er með mestar heimildir í þorski en listinn er annars þannig: Skip Heimahöfn Samtals ÞÍG Sólberg ÓF-1 Ólafsfjörður 5.562.802 Drangey SK-2 Sauðárkrókur 4.676.893 Björgvin EA-311 Dalvík 4.323.202 Björg EA-7 Akureyri 4.183.915 Kaldbakur EA-1 Akureyri 3.346.020 Málmey SK-1 Sauðárkrókur 3.333.221 Gullver NS-12 Seyðisfjörður 3.215.382 Björgúlfur EA-312 Dalvík 3.175.657 Ljósafell SU-70 Fáskrúðsfjörður 3.026.988 Akurey AK-10 Akranes 3.092.245 Meiri ýsuheimildir á nýju fiskveiðiári Mestar heimildir til ýsuveiða fær Vestmannaey VE-54 eða tæp 1.550 tonn. Heimildir jukust nokkuð í ýsu milli fiskveiðiára og það sést á tölum þeirra skipa sem mestan kvóta fá í þeirri teg- und. Þannig var Bergey VE-144 með rúmlega 970 tonna kvóta í ýsu á síðasta fiskveiðiári en eins og sést í töflunni hér að neðan eru sex skip með meiri kvóta en það í ár. Skip Heimahöfn Samtals í kg Vestmannaey VE-54 Vestmannaeyjar 1.548.890 Breki VE-61 Vestmannaeyjar 1.249.071 Björgúlfur EA-312 Dalvík 1.184.863 Drangey SK-2 Sauðárkrókur 1.183.343 Dala-Rafn VE-508 Vestmannaeyjar 1.056.030 Þórunn Sveinsd. VE-401 Vestmannaeyjar 988.197 Viðey RE-50 Reykjavík 946.262 Börkur NK-122 Neskaupstaður 936.785 Páll Jónsson GK-7 Grindavík 911.912 Málmey SK-1 Sauðárkrókur 907.180 Kvótahæstir minni skipa og báta Tjaldur SH-270 á Rifi er það aflamarksskip sem er með mestan kvóta eða tæp 4.000 þorskígildistonn. Tjaldur var í öðru sæti á þessum lista í fyrra. Kristján HF-100 í Hafnarfirði er með mestar heimildir krókaflamarksbátanna, líkt og í fyrra og sömuleiðis er Raufarhafnarbáturinn Björn Hólmsteinsson ÞH-164 áfram með mestar heimildir smábáta með aflamark. Skip með aflamark Heimahöfn Samtals ÞÍG Tjaldur SH-270 Rif 3.952.871 Páll Jónsson GK-7 Grindavík 3.639.962 Þinganes SF-25 Hornafjörður 3.583.100 Dala-Rafn VE-508 Vestmannaeyjar 3.395.161 Sighvatur GK-57 Grindavík 3.260.219 Frosti ÞH-229 Grenivík 3.158.015 Sturla GK-12 Grindavík 2.977.976 Pálína Þórunn GK-49 Sandgerði 2.851.632 Valdimar GK-195 Vogar 2.826.791 Fjölnir GK-157 Grindavík 2.725.335 Krókaaflamarksbátar Heimahöfn Samtals ÞÍG Kristján HF-100 Hafnarfjörður 1.915.445 Jónína Brynja ÍS-55 Bolungarvík 1.711.216 Tryggvi Eðvarðs SH-2 Ólafsvík 1.645.023 Sandfell SU-75 Fáskrúðsfjörður 1.599.616 Hafrafell SU-65 Stöðvarfjörður 1.592.736 Gísli Súrsson GK-8 Grindavík 1.584.466 Vigur SF-80 Hornafjörður 1.541.310 Indriði Kristins BA-751 Tálknafjörður 1.530.422 Fríða Dagmar ÍS-103 Bolungarvík 1.435.809 Margrét GK-33 Sandgerði 1.382.497 Smábátar með aflamark Heimahöfn Samtals ÞÍG Björn Hólmsteinsson ÞH-164 Raufarhöfn 199.201 Ebbi AK-37 Akranes 171.344 Kristinn ÞH-163 Raufarhöfn 111.249 Máni II ÁR-7 Eyrarbakki 108.443 Lundey SK-3 Sauðárkrókur 97.997 Tjálfi SU-63 Djúpivogur 82.145 Sigrún RE-303 Reykjavík 67.079 Ísak AK-67 Akranes 64.024 Sæþór EA-101 Árskógssandur 58.900 Hraunsvík GK-75 Grindavík 45.992 Nýtt fiskveiðiár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.