Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.2022, Blaðsíða 10

Ægir - 01.06.2022, Blaðsíða 10
10 „Við höfum verið að breyta útgerðar- mynstrinu hjá okkur, úrelda línuskip- in Sturlu, Tómas og Hrafn, en í stað- inn kom togbáturinn Sturla, sem áður hét Smáey (Vestmannaey). Þetta gerðum við meðal annars vegna þessa mikla niðurskurðar sem verið hefur í þorskinum undanfarin ár, rúmlega 20%. En við erum að byggja skip, sem á að koma eftir tvö ár, svo við vonum að þorskstofninn verið farinn að rétta úr kútnum þegar skipið kemur. Við getum leyft okkur að vonast eftir betri tímum. Strax á síðasta ári færð- um við kvóta milli ára til að reyna að mýkja samdráttinn í veiðinni eins og við getum. Þá höfum við lengt sumar- stoppin, þau voru lengri nú í ár en í fyrra og hitteðfyrra.“ Þetta segir Gunnar Tómasson, fram- kvæmdastjóri Þorbjarnar hf. í Grindavík um stöðuna nú um kvótaáramótin. Fyr- irtækið hefur staðið í miklum aðgerðum til hagræðingar á undanförnum árum. „Nú gerum við út einn línubát, Valdi- mar, togbátinn Sturlu og frystitogarana Hrafn Sveinbjarnarson og Tómas Þor- valdsson. Það er því orðin allmikil breyt- ing frá því sem var, þegar þrjú fyrirtæki, Þorbjörn, Fiskanes og Valdimar í Vogum  Gunnar Tómasson, framkvæmdastjóri Þorbjarnar, segir að allir fiskmarkaðir séu góðir um þessar mundir. Úr sextán skipum í fjögur Sjávarútvegsfyrirtækið Þorbjörn í Grindavík hefur á undanförnum árum hagrætt verulega í starfseminni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.