Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Blaðsíða 28

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Blaðsíða 28
II, 6. FÆBINGAR A ISLMDI 1881 - 1972. Mæðradauði. ( 1881 - 1972 ) Eins og getið er um 1 Mannfjöldaskýrslum Hagstofunnar 1911- 1915, hafa hér á landi ekki verið til neinar skýrslur um dánar- orsakir fram að árinu 1911 nema skýrslur um Yoýeifleg mannslát (slys og sjálfsmorð), sem prestar hafa gert um leið og aðrar mannf j öldaskýrslur. I skýrslum Guðmundar Björnssonar landlæknis fyrir árið 19o5-1910 getur hann oft þessara vandkvæða og hvetur eindregið til, að komið verði á lagaskyldu um ritun dánarvottorða, því að engin leið sé að átta sig á dánarorsökum hér á landi, nema slíkt verði sett í lög. I framhaldi af þessum ábendingum þáverandi landlæknis var undirbúinn lagabálkur um dánarskýrslur og voru þau lög samþykkt á Alþingi árið 1911 (lög nr. 30 ll.júlí). Þar er svo fyrir mælt, að prestur megi ekki jarðsetja lík neins manns, sem dáið hefur í kauptúni, þar sem er læknissetur, fyrr en hann hefur fengið dánar- vottorð hans frá lækni. Þá er prestur jarðsetur lík manns, sem dáið hefur annars staðar, skal hann rita £ kirkjubökina dánarmein hins látna eftir þeim skýrslum, sem hann getur bestar fengið. Lögin um dánarskýrslur gengu ekki í gildi fyrr en síðari hluta 1911, og var því ekki ætlast til þess, að þau kæmu til fram- kvæmda fyrr en á síðari hluta ársins 1911, en víðast hvar á land- inu hafa prestar samt gefið skýrslu fyrir allt árið með tilgreindum dánarmeinum. Því má telja, að nokkuð öruggar dánarskýrslur séu til í landinu allt frá þvl ári. Þessi skipan um ritun dánarvottorða og notkun prestaskýrslna hélst óbreytt í lögum, þar til árið 1950, en þá var með lögum nr. 42/1950 (en þau tóku gildi l.jan.1951) ákveðið að rita skyldi dánarvottorð fyrir hvern mann, er dæi hér á landi, nema lík fyndist ekki. Hafa samkvæmt þessu verið gefin út dánarvottorð um öll mannslát síðan I ársbyrjun 1951, nema um voveiflegan dauðdaga hafi verið að ræða og lík ekki fundist. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.