Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 29

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 29
Tafla 4. Skráninp: dánarmeina. 1» Dánarvottorð.......................... 2. Prestaskýrslur með ath.semdum lækna.. 3• Prestaskýrslur eingöngu............... 1911-1915 32% 16% 52% 1946-1950 77% 11% 12% Samtals 100% 100% Pram til ársins 1951 voru dánarvottorð lækna rituð í fleiri °g fleiri tilvikum, eins og fram kemur í töflu 4, sem sýnir upp- haf og endi þess tímabils, er eldri lög voru í gildi. Aður en lögin um ritun dánarvottorða tóku gildi árið 1911, er vart um aðrar heimildir að ræða um dánarorsakir og >ar á meðal raæðradauða, en frásagnir af mannslátum, sem héraðslæknar geta um i skýrslu sinni til landlæknis. Þessar skýrslur eru misnákvæmar og vantar úr sumum héruðum. Þ<5tt hér séu taldar fram allar þær konur, sem létust af barnsförum eða meðgöngusjúkdómum, sem getið er 1 heilbrigðisskýrslum, mun nokkuð vantalið af fyrrnefndum ástæðum. Verða tölur um mæðradauða frá 1881 - 1911 því að skoðast með fyrirvara og eru ekki nothæfar ■til samanburðar eða tölfræðilegrar úrvinnslu. 1 töflu 5 er getið fjölda þeirra mæðra, sem skýrslur geta um, að látist hafi af barnsförum eða meðgöngusjúkdómum árin 1881 - 1904. Fyrir 10 ára tímabilið 1881 - 1890 er getið í flestum skýrslum héraðslækna um dánarorsakir í sambandi við fæðingar og einnig á næsta 10 ára tímabili, en á tímabilinu 19ol-191o er í skýrslum aðeins getið um mæðradauða áranna 19ol-19o4. I Heilbrigðisskýrslum 19o5-19o6 er getið um, hverjar dóu úr barnsfararsótt, en ekki annars ^æðradauða, og loks er fyrir árið 1907-191o ekki getið neins mæðra- áauða. 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.