Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 41

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 41
Um öll önnur sjiíkrahús í landinu er sömu sögu að segja. I'æSingum hefur alls staSar farið fjölgandi allt frá því, að þau hafa tekið til starfa, og mörg dæmi eru til, að heimafæðingar hafa horfið á viðkomandi svæði, þegar sjúkrahús var byggt I hér- aði. Vísast til töflu 11 I kafla III, 1 um dreifingu fæðinga á Islandi árið 1972, en þar má sjá fjölda fæðinga á sjjúkrahúsum landsins það ár. 8. AXDUR MÆBRA A ISLMDI. Ur heilbrigðisskýrslum og mannfjöldaskýrslum má lesa aldur ^æðra, og er I töflu 7 sýndur fjöldi fæðinga, flokkað I tímabil °g aldur mæðra. Tafla 7. I'Skýrslum Jónassens landlæknis fyrir árin 1896-19oo er fyrst sundurliðaður aldur mæðra, og eru þær tölur sýndar I upphafi töflu 7. Frá 1906 og síðan er aldur mæðra gefinn upp samfellt I skýrslum. 39

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.