Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 45

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 45
Linurit 7. A línuritinu kemur glögglega í ljós, hversu þáttur kvenna innan 25 ára aldurs fer sívaxandi. Tvær ástæður liggja til þessa. Konum á því aldursskeiði hefur fjölgað hlutfallslega og fæðinga- tíðni þeirra einnig. Það, sem einkum vekur athygli, er hvað ís- lenzkar konur eiga börn sín fyrr á ævi en áður var, og má nefna tvo yngstu aldursflokkana, þ.e. konur undir 25 ára aldri. Þessir tveir aldurshópar voru aðeins 16 af hundraði heildarfjölda roæðra 1896-19oo, en á síðasta athugunartimabili - 53 af hundraði. Llnurit 7. Aldurskipting mæðra á Islandi 1896-1970. 43

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.