Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 48

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 48
Linurit 8. Er ástæða til að vekja athygli á þessari þróun, vegna nýlegra umræðna á opinberum vettvangi. Eróðlegt er að virða fyrir sér fæðingatíðni eftir aldursfloklcum í upphafi og við lok athugunartímabilsins. I aldurshópnum 15-19 ára hefur fæðingatíðni nær áttfaldast sl. 65 ár. Pæðingatiðni aldurshópsins 2o-24 ára hefur nær tvöfaldast. Hjá konum á aldr- inum 25-29 ára hefur tíðni lækkað um 20 af hundraði, en næsti aldurshópur, 3o-34 ára, hefur lækkað um M.ming. Eæðingatíðni hefur lækkað í þriðjung hjá konum 35-39 ára. Hjá konum 4o-44 ára er fæðingatíðni fimmti hluti af 'því, sem áður var, og loks hjá konum 45 ára og eldri er fæðingatíðni aðeins tíundi hluti af J)ví, sem var I upphafi athugunartímabilsins. 46

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.