Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 51

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 51
Skýringar við mynd 9 . EæðinKatilkynninK. !• Fullt nafn: Við fleirnefni skal undirstrika það nafn(þau nöfn), sem venjulega er notað. 2. Nafnnúmer: 8 stafa tala, ritist eftir nafnskírteini. 3. Fæðingarnúmer: Ritist eftir nafnskírteini. Númer þetta er fremst í miðlínu á nafnskírteini og f því eru 9 tölustafir: fæðingar- dagur, - mánuður og - ár og að auki 3 telustafir, sem verða að fylgja. Dæmi um ritun fæðingarnúmers: o5.o7.41-222, þ.e. fædd 5.;júlí, 1941 og auðkennd frá öðrum fæddum þann dag, með númerinu 222. 4. Aldur skal tilgreina f árum, t.d. 24 ára o.s.frv. 3. Ef lögheimili er í kaupstað eða kauptúni, ritast götunafn og húsnúmer eða húsheiti, ásamt heiti kaupstaðar eða kauptúns. Ef lögheimili er í strjálbýli, ritast heiti bæjar eða húss og auk þess hreppur og sýsla. 12. Andvana fædd börn eru þau, sem fæðast án lífsmarks eftir minnst 28 vikna meðgöngu. 15. Hér ritast meiri háttar afbrigði meðgöngu, t.d. fæðingareitrun, blæðing á meðgöngutima eða í fæðingu o.s.frv. Einnig meiri háttar aðgerðir, keisaraskurður, töng o.s.frv. 16. Eullt nafn: Sjá skýringu við reit 1. 17. Náfnnúmer: Ejá skýringu við reit 2. 18. Pyrir föður skal aðeins tilgreina fæðingardag, -mánuð og -ár, en ekki raðnúmer, sbr. fæðingarnúmer móður í reit 3. 20.. Lögheimili: tíjá skýringu við reit 5. 49

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.