Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 52

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 52
23. Ef barnið fæddist í kaupstað eða kauptúni, ritast götunafn og Msnúmer eða húsheiti, ásamt heiti kaupstaðar eða kauptúns. Ef barnið i'æddist í strjálbýli, ritast heiti bæjar eða húss og auk þess hreppur og sýsla. 25. Andvana fædd börn skal tilkynna á þessu eyðublaði. Ekki þarf að gera aðra sérstaka skýrslu um slíkar fæðingar. 31- 32. Hér skal ljósmóðir hafa samráð við lækni um heiti vanskapn- aðar og sjúkdóma. 33. Eyrir börn, sem fæðast með lífsmarki. Dánarvottorðs læknis er krafist fyrir öll börn, er deyja, en þess er ekki krafist fyrir andvana fædd börn. 36. Fyllist út í samráði við lækni. 37. Ef barnið er tvíburi (fleirburi), skal vísa til númers hins (hinna), sem fæddist (fæddust). 38. Utfyllist ekki, ef barnið er óskírt, þegar prestur sendir Hagstofu tilkynninguna. Ef um er að ræða nafngjöf án skírnar, skal setja dagsetningu tilkynningar um hana i þennan reit. 39. Pullt nafn barns: Rita skal skírnarnafn (skírnarnöfn) og föðurnafn eða ættarnafn. 41. Nafn ljósmóðúr, sem tekur á móti barninu. 42. Nafn læknis, sem er viðstaddur fæðingu. 43. Dagsetning tilkynningar og undirskrift þeirrar ljósmóður, sem útfyllir tilkynninguna. Ath. Eyðublað þetta skal fylla út fyrir alla burði eftir 20 vikna meðgöngu. Aður en einstökum þáttum úrvinnslunnar verða gerð nánari skil, er sýnt yfirlit um dreifingu fæðinga í landinu. 50

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.