Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 62

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Page 62
III, 6. LENG-D MEÐGÖNGU Arið 1972 var getið lengdar meðgöngu í 4641 fæðingartil- kynningu af 4761 alls, eða 97,5%. I töflu 17 eru niðurstöður sýndar. Tafla 17. Lengd meðgöngu mæðra 1972. Ejöldi barna Lengd meðgöngu skráð Meðallengd meðgöngu 4761 4641 97,5% 40.1 vika. Lengd meðgöngu í vikum. Ejöldi barna % 22-25 vikur 2 0.0 26-29 " 18 0.4 30-35 38 0.8 34-57 " 204 4.4 38-41 " 3619 78.o 42-45 759 16.4 46 og meir 1 0.0 4641 loo. 0 Skv. töflu 17 voru börn fædd fyrir 38. viku alls 262 eða 5,6 af hundraði allra þeirra, sem getið Var meðgöngutíma hjá. Ennfremur kemur fram, að meðalmeðgöngutími íslenzkra mæðra árið 1972 var 40,1 vika. I kafla III, 12 er nánara rætt um áhrif lengdar meðgöngu á burð armálsdauð a. 60

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.