Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 65

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Síða 65
ekki verið skráðar á viðhlítandi hátt. I þessum hóþi fundu höfundar m.a. ljósmæður, hjúkrunarkonur og eiginkonur lækna. ^ið athugun á þeim konum, sem hafa komið fimm sinnum eða sjaldnar til skoðunar - þ.e. þeim hópi, sem er undir meðaltali forskoðana, ~ kemur í Ijós, að burðarmálsdauði barna þeirra er 34,2. i þeim hópi hins vegar, sem kom f skoðun sex sinnum eða oftar, ~ þ.e. þeim hópi, sem er yfir meðaltali skoðana, - er burðarmáls- ðauði aðeins 8,2. i'ljótt á litið virðist mega draga þá ályktun af töflu 18, að áhrif íjölda forskoðana á burðarmálsdauða séu mikil. Tvenns ber þó að gæta I þessu sambandi. I fyrsta lagi má benda á að meiri hluti látinna barna eru íyrirburðir. Konur sem fæða fyrir tímann koma af eðlilegum ástæðum I færri forskoðanir. I öðru lagi eru tölur eins árs vart nægjanlegar til nánari úrvinnslu og álýktana. sem einkum vekur athygli, er sú staðreynd, að engin þeirra 161 kvenna, sem komu í skoðun 12 sinnum eða oftar, misstu börn sIn þetta ár. Vekur þetta nokkra furðu, þar sem hér er fyrst og fuemst um að ræða konur, sem hafa mætt oft til eftirlits vegna sjúkdóms eða afbrigða á meðgöngutíma, en hjá þeim mætti einmitt vænta erfiðleika við fæðingu. 2. Tala forskoðana og aldur mæðra. Athugun var gerð á því, hvort aldur kvenna skipti máli í sambandi við það, hve vel þær nættu til forskoðana. Niðurstöður þeirri athugun er sýnd í töflu 19. Tafla 19. Skv. töflu 19 virðist vera tilhneiging hjá eldri mæðrum lil þess að koma sjaldnar til forskoðana, en munurinn er fremur HtiU, og skýrist hann í athugun á fæðingafjölda mæðra, sem getið er hér á eftir. Helst vekur athygli sú staðreynd, að mæður undir tvítugsaldri koma ekki sjaldnar til forskoðana en þær eldri. 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.