Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Side 74

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Side 74
4. Þyngd einbura mæðra með fæðingareitranir. Mæður með skráða fæðingareitrun, sem fæddu einbura, voru 173, ( 81 drengur og 92 stúlkur). Meðalþyngd barna af báðum kynjum reyndist 3423 g eða 159 g minni en meðalþyngd allra einbura. Tölur mæðra með fæðingareitrun eru svo lágar, að ekki er ástæða til frekari úrvinnslu að sinni. 5. Þyngd nýbura og fnöldi fæðinga eftir mánuðum. Oft er að því spurt, hvort munur sé á dreifingu fæðinga eftir árstíðum. Af þeim ástæðum var gerð könnun á fjölda og meðalþyngd einbura eftir mánuðum og kymi. Eru niðurstöður sýndar í töflu 27. Ennfremur er fjöldi einburafæðinga eftir mánuðum sýndur á línu- riti 14. Tafla 27. Meðalþyngd einbura og f.jöldi fæðinga eftir mánuðum. Drengir Stúlkur Bæði kyn Mánuðir F.iöldi Meðalbvngd Fnöldi Meðalbvned Fnöldi Meðalbvned Janúar 167 5606 179 3547 346 3576 Febrúar 177 3580 173 3457 35o 3519 Marz 221 3628 195 347o 416 3554 Apríl 19o 361o 19o 3545 38o 3578 Maí 238 37o3 213 3517 451 3615 Júní 195 3575 198 35o7 393 3541 Júl£ 211 3661 21o 3542 421 36o2 Agúst 2o5 3583 217 3557 422 357o September 2ol 3632 187 3577 388 3606 Október 2o2 3725 188 3516 39o 3624 Nóvember 194 3714 17o 3521 364 3624 Deseraber 177 3672 169 3464 346 3570 Alls 2378 3643 2289 3519 4667 3582

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.