Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Side 75

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Side 75
Munur á þyngd barna eftir árstíðum er svo lítill, að hann er hvergi marktækur. Hins vegar er verulegur munur á fjölda fæðinga eftir árstíðum. Þannig eru fæstar fæðingar í skammdeginu, þ.e. nóvember til febrúar. A.ö.l. vísast til línurits 14. Linurit 14. Fjöldi einburafæðinga eftir mánuðum 1972. 400 X* V. 'Q JOO X* 0> C \ 10 s. 200 /oo Jan febr Marz Apr- May Jan Ju/V Aag Sep/ Ok/ Nov. Z>es Dreifingar fæðinga eftir mánuðum er getið í Mannfjölda- skýrslum frá fyrri árum, og eru þessar tölur svipaðar og þar er getið. 73

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.