Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Side 78

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Side 78
III, lo. FJOLBURAR. Arið 1972 fæddu 39 konur tvíbura í landinu, en engin þrí- bura eða fleiri. I kafla II, 4 um fjölburafæðingar, var sýnt, hve þeim fæðingum hefur fækkað í landinu. Tíðni þeirra, M.B.R. (Multible Birth Ratio), á árinu 1972 var 16.4 af þúsund fæddum. Um nánari samanburð við fyrri tíma og væntanlegar ástæður vísast til kafla II, 4. Þessi lága tala fjölbura 1972 gefur ekki til- efni til frekari úrvinnslu, en tafla 29 sýnir aldur þeirra kvenna, er tvlbura fæddu þetta ár. Tafla 29. R.jöldi einbura og tvíbura eftir aldri mæðra. Aldur mæðra Einburar Tvíburar Alls. - -19 772 6 778 2o - 24 1711 15 1726 25 - 29 112o 8 1128 3o - 34 6o5 3 6o8 35 - 39 354 5 359 4o - 44 loo 1 lol 45 - 6 6 Ekki getið 15 1 '' 16 Alls 4683 39 4722 Taflan sýnir 1 sundurliðun svo lágar tölur, að ekki er ástæða til að reikna út M.B.R. í hverjum aldursflokki. III, 11. SJUKDOMAR OG MEBFÆDDUR VMSKAPUAUUR NIBURA. I fæðingartilkynningum er spurt um meðfæddan vanskapnað og aðra sjúkdóma nýbura, jafnt andvana fæddra sem lifandi. Jafnframt er sundurgreint, þegar barn fæðist andvana eða deyr á fyrstu viku eftir fæðingu, hvort dánarorsökin er vegna fæð- ingar, sjúkdóms móður eða barns. I fæðingartilkynningar voru 76

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.