Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Side 89

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1972, Side 89
Tafla 35. Börn með anencephalus voru óvenju mörg þetta ár eða 4 talsins. Að öðru leyti þarfnast tafla 35 ekki;skýringar við. Að lokum var kannað sérstaklega samband burðarmálsdauða annars- vegar og aldur mæðra og fæðingarfjölda hinsvegar. Niðurstöður eru sýndar I töflum 36 og 37. Tafla 36. Skv. töflu 36 er burðarmálsdauði hærri hjá mæðrum yfir þrítugt. Þrátt fyrir lágar tölur I þessum hópi er munur mark- tækur með 5% marki ( Probably significicant P<o.o5). Tafla 37. Tafla 37 sýnir burðarmálsdauða og fæðingarfjölda mæðra. Þótt fram komi í töflunni, að burðarmálsdauði sé hæstur hjá Börnum mæðra, sem fætt hafa sex börn eða fleiri, eru tölur alit- of lágar til þess að dregnar verði.neinar ályktanir af þeim. Hér hefur verið rakinn burðarmálsdauði og helstu orsakir hans árið 1972. Vegna fárra tilfella er á þessu stigi ekki tímabært að gera samanburð á einstökum þáttum við aðrar þjóðir. Hrvinnslu fæðingartilkynninga næstu ára verður væntanlega hagað á sama hátt, og skapast þá grundvöllur til frekari athugana og samanburðar. 87

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.