Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1982, Blaðsíða 35

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1982, Blaðsíða 35
33 TAFLA 16 Kostnaðarskipting sjúkraflutninga, allt landið Akstur Laun Alls Sjúklingar 10 km + 25% 2.925.000 2.925.000 Sjúkrahús 660.000 660.000 Sjúkrasamlög 4.335.000 4.335.000 Rekstrar- aðilar 8.180.000 8.180.000 Samtals 7.920.000 8.180.000 16.100.000 Af álitsgerðinni kemur fram aó gildandi sjúkraflutningataxti nemur 23% af kostn- aði sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu, 65% utan þess og 49% á landinu í heild. Hlutfallsskipting greióslu kostnaðarins kemur fram á töflu 17. TAFLA 17 Hlutfallsskipting kostnaóar vegna sjúkraflutninga Höfuðborgar- svæðið Utan höfuð- borgarsvæðis Landið i heild Sjúklingar 11 22 18 Rekstraraðilar 78 36 51 * Almannatryggingar 11 42 31 100% 100% 100% Sjúkrasamlög/daggjöld sjúkrahúsa Þess ber að geta að stundum eru sjúkrahús rekstraraðilar og hækkar þá hlutfall almannatrygginga nokkuð. Hækkun sjúkraflutningataxta til að mæta kostnaði myndi koma niður á sjúklingum 50% og sjúkrahúsum 50% á höfuðborgarsvæðinu, á sjúklingum 34% og sjúkrasamlögum 66% utan þess og 37% niður á sjúklingum og 63% á almannatryggingum á landinu í heild og létta byrði af rekstraraðilum. Vakin er athygli á fyrirvara i álitsgerðinni og þessu bætt við. Þeir reikningar sem tókst að afla gefa fæstir góða mynd af sjúkraflutningarekstri og voru yfir- leitt ekki þannig gerðir að hægt sé að byggja á þeim gjaldskrá eða rekstrar- eftirlit. Om þá reikninga sem ekki tókst aö afla verður að sjálfsögðu ekkert sagt. Ekki er ljóst að hve miklu leyti almenn iæknisþjónusta færir sér sjúkraflutn- ingana i nyt úti um landið, þannig að á sjúkraflutninga sé færður kostnaður sem komi þeim ekki beint við. Þá er heldur ekki ljóst að hve miklu leyti hagræði sé að þvi að hafa sjúkraflutninga með höndum, sjúkrabilar notaðir i aöra þágu sem varabilar o.s.frv. Á sama hátt er ekki ljóst aó hve miklu leyti sjúkraflutn- ingarnir njóta stuðnings annarra aðila án þess að talið sé fram. Sem dæmi um slikt má nefna hjúkrunargögn, þvotta og sótthreinsun, innheimtuaðstoð og bók- hald. Sjúkraflutningar eru stærri rekstrarliður en menn hafa almennt gert sér grein fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.