Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1982, Blaðsíða 25

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1982, Blaðsíða 25
23 Sjálfboðið starf i sjúkraflutningum er mjög á undanhaldi. Af svörum má ráða aó ýmsir telja sjálfboðið starf vera bráðabirgðaástand þar til opinberir aðilar hafa komið á öóru fullnægjandi skipulagi. Þótt hér hafi sjálfir sjúkraflutningamennirnir verið til umræðu, ber hins að geta aó sjálfboðið lið leggur fram umtalsvert framlag vió rekstur sjúkraflutn- inga, innkaup, rekstur, bókhald og innheimtu. Þá verður að geta þess að margir hafa litió á það sem skyldu sina að stuðla að bættum sjúkraflutningum með þvi að bæta þeim vió önnur störf sin og standa sig mjög vel á þvi sviði. Hitt þekkist og að menn kvarti og kveini yfir sjúkraflutningaþættinum i launuóu starfi sinu og telja hann sér óviókomandi og vilja með öllu móti losna við hann. 3.8 Gjaldskrá 1 fjölda ára sendi Reykjavikurdeild RKÍ sjúkraflutningaaðilum um land allt gjald- skrá þá sem gilt hefur i Reykjavik. Af ýmsum ástæðum fylgdi gjaldskráin ekki verðlagi og varð rekstur erfiður af þeim sökum bæði i Reykjavik og annars staðar. RKÍ tók upp endurskoðun á því máli og var með á prjónunum gerð nýrrar gjaldskrár sem byggðist á rekstrarkostnaðartölum bifreiða frá Hagstofunni. Það varð siðan ofan á að bifreiðakostnaður rikisstarfsmanna var tekinn til viðmiðunar og taxti siðan verið reglulega gefinn út. í bréfum RKÍ þar sem tilkynntar eru breytingar á kilómetragjaldinu er tekið fram aó hvorki sé reiknaó með malarvegagjaldi né torfæruálagi. Þá sé ekki reiknað meó starfsmannahaldi (39). Þegar gjaldskráin var til umræðu á ársfundi RKÍ var rætt um að leggja 40% á hana fyrir starfsmannahaldi en það var fellt. Ástæðan var sú aó slik tala tekur ekki mið af mismunandi kostnaði á hinum ýmsu stöðum á landinu. Augljóst má vera að i almannatryggingalögum er reiknaó með flutningskostnaði en ekki hluta hans eða þvi sem nemur bifreiðakostnaóinum. Sambandsleysi rekstraraðila á sviði sjúkraflutninga, i skugga verðstöðvunar, af- skiptaleysis, ef ekki neikvæórar afstöðu sjúkrasamlaga/Tryggingastofnunar rikis- ins, hefur orðið til þess að ekki hefur verið talað opinskátt um gjaldskrána og horfst i augu vió kostnað við sjúkraflutninga. Það hefur einnig verið til að auka á óraunhæfa taxta að deildir RKl hafa ekki látið RKl fylgjast með afkomu sjúkraflutninganna sem byggja mætti nýja viðmiðun á. Afleiðingin hefur oróið: - Sjúkraflutningaaðilar eru með margs konar gjaldskrá. - Sjúkrasamlög greiða að þvi er virðist reikninga eftir mismunandi reiknings- aóferðum, eða aðrir aóilar að þeim slepptum. Hér skal talinn upp mismunandi taxti fyrir sjúkraflutninga i öllum hans marg- breytileik um landið, tafla 9, bls. 24. Tölur eru eins og annarsstaðar miðaðar við 1.8.'81. Eins og fyrr var frá greint er ekki reiknað með kaupgreiðslum i gjaldskrá RKl. Eigi að siður leitast flestir við að halda sér við þetta gjald, sumir vegna ó- kunnugleika. Aðstaða er misjöfn, þegar haft er i huga að á nokkrum stöðum leggja brunavarnir, löggæsla eða aðrir aðilar starfslið til aó fullu. Sliku framlagi er gjarna haldið utan rekstarreiknings. Aðrir berast i bökkum og hafa engin ráð önnur en sjálfboðið framlag starfsmanna eða félaga. Eigi að siður er mönnum viða umhugað að sjúkraflutningagjöld verói ekki of þung- bær en þau leggjast þungt á aldraða og langvarandi sjúka, eins og fram kemur i svörum við spurningalistanum, sjá fylgiskjal 6.1, og i umræðum á heilbrigðis- þingi 1980 (1).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.