Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Blaðsíða 10

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1974, Blaðsíða 10
10 landshérað. Þessi fjögur héruð skiptast í 26 heilsugæslu- umdæmi og þau síðan í 39 heilsugæslusvæði, þannig að nokkur umdæmi ná yfir tvö eða fleiri heilsugæslusvæði (14) . Fimmta læknishéraðið, Reykjavíkurhérað, var ekki tekið til athugunar. Enn skortir mikið á að svæðaskiptlng heilsugæsluþjónustu sé í fullu samræmi við núgildandi lög. 1 aðalkönnun voru 62 læknum sendar fyrrnefndar leiðbeiningar og skýringar auk sjúkdómaskrár. Svör bárust frá 49 læknum eða 79,0% þeirra. Vanheimtur voru aðallega bundnar við lækna á stærstu þéttbýlisstöðunum, staðgengla lækna og kandídata sem voru nýbyrjaðir í héraði. Þess skal getið að á þessum tíma voru erfiðleikar á mönnun héraða. Úrvinnsla þessarar könnunar er afmörkuð við upplýsingar 40 lækna (og samstarfsfólks þeirra) á 29 heilsugæslusvæðum. Hér er um að ræða svæði þar sem allir læknar svöruðu og störfuðu a.m.k. 5 daga könnunartímans. Þetta er gert til þess að fá sem besta vitneskju um eftirspurn eftir heilsugæsluþjónustu innan hvers einstaks svæðis og yfir rannsóknarsvæðið í heild. 3.3 Útfylling eyðublaða Samskiptaseðill II Fylla bar út einn samskiptaseðil fyrir hvern einstakling sem átti samskipti við heilsugæslu meðan rannsókn stóð yfir. Tekið var fram að aðeins ætti að merkja við eina meginástæðu en í úrlausnarhólfum seðilsins mátti krossa við fleiri en einn lið eftir því sem við átti hverju sinni. Flokkun meginástæðna samskipta var að mestu sniðin eftir aðalflokkum hinnar alþjóðlegu sjúkdóma- og dánarmeinaskrá. 1 meðfylgjandi skrá eru nöfn á 15 af 17 aðalflokkum og helstu undirflokkum þeirra (sjá.8.3). Sömuleiðis var úrlausnarflokk- unin mótuð eftir gjaldskrársamningi Læknafélags Islands og Tryggingastofnunar ríkisins (15). Vegna eðlis könnunarinnar þótti ekki ástæða til þess að auðkenna samskiptaseðil með nafni eða nafnnúmeri sjúklings.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.