Stétt með stétt

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Stétt með stétt - 01.05.1939, Qupperneq 26

Stétt með stétt - 01.05.1939, Qupperneq 26
Straumhvörf meðal verkamanna Síðastliðið ár olli straumhvörfum og markaði merkileg tímamót í sögu ís- lenzkra verkalýðssamtaka. Kom þar tvennt til: annarsvegar klofningur Al- þýðuflokksins, þess flokks, sem fram til þess tíma hafði verið einvaldur innan samtakanna, og hinsvegar það, að Sjálfstæðismenn hófu nú ötula sókn inn- an verkamannafélaganna með stofnun Óðins. Til þess tíma hafði sósíalistum tek- izt að telja öllum þorra verkamanna trú um, að verkamannafélög og sósíalismi væri eitt og hið sama, hver verkamaður yrði að vera sósíalisti, að öðrum kosti væri hann svikari við sína stétt. En nú eru sífellt að opnast augu fleiri og fleiri verkamanna fyrir því, hvílík villukenn- ing þetta er. Stjórnmálaskoðun verka- mannsins, eins og annara þjóðfélags- inu fyrir milljónir árlega og framleiðsl- unni hefir heldur ekki verið gert kleift að halda úti þeim skipum, sem eftir eru, sem skyldi. Þegar ég var í fiskvinnunni, veitti ég því alveg sérstaka athygli og það mun almennt hafa gilt og gildir enn, að það verkafólk, er Sjálfstæðisflokknum fylgdi, var gætnasta, framsýnasta og vinnusamasta fólkið. Verkalýðurinn, er forsmáði verkföll og hverskonar hótan- ir gagnvart vinnuveitandanum, en lagði mesta áherzlu á að hafa tryggan grund- völl undir fótunum og því varanlega vinnu. Fólkið, er trúði á forsjón guðs og yfirleitt mátti ekki vamm sitt vita hvorki í orði eða á borði. Það má því nærri geta, hvað það hef- ir kostað atvinnulífið og þá þjóðina í heild, að verkalýður Sjálfstæðisflokks- ins hefir frá byrjun þangað til í haust verið gerður áhrifalaus innan verka- lýðssamtakanna. Hvaða þýðingu það hefir í framtíðinni, að það viðhorf er nú breytt, og að verkalýður Sjálfstæðis- flokksins getur nú um frjálst höfuð strokið þar, og hefir sinn ráðarétt sem jafnrétthár borgari. Á Óðinn miklar þakkir skilið fyrir forgöngu í þessu máli innan verkalýðssamtakanna. Það liggur í hlutarins eðli, að lítil, fé- vana þjóð, er stynur undan atvinnuleysi, hefir ekki ráð á því til lengdar, að hver höndin sé upp á móti annari. Þeir eru því aldrei of margir, er bæta ráð sitt og sjá hlutina í réttara ljósi eftir dómi reynslunnar. Því ber að fagna því, er flokkarnir hafa nú svarizt í fóstbræðralag með að bæta hag þjóðarinnar, því að það er bezta tryggingin fyrir því, svo framt ef mennirnir fá þar nokkru að ráða um, að hafa tak í öllum stjórnarháttum og þar með afkomu þjóðarinnar. Undir okkur sjálfum er það komið, hvort sú samvinna tekst og hvort hún ber til- ætlaðan árangur. Sjálfstæðisflokkurinn heilsar nú í fyrsta sinn 1. maí með hlýju, samúð og stuðningi eftir mætti, því að nú í fyrsta sinn nær hann tilgangi sínum að vera verkalýðsdagur alls verkalýðsins eins og honum vera ber og hann á skilið. Soffía M. Ólafsdóttir. 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Stétt með stétt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1741

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.